bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjarstart frá Nesradio
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59644
Page 1 of 1

Author:  VanHalen [ Fri 18. Jan 2013 09:28 ]
Post subject:  Fjarstart frá Nesradio

Hefur einhver reynslu af þessu og er hægt að setja þetta í E34 ?

http://www.nesradio.is/213-4103v.html

Author:  Axel Jóhann [ Fri 18. Jan 2013 09:35 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Það er hægt að setja þetta í nánast alla eldri bíla, þetta tengist alltaf inn á sviss botninn. :)

Author:  IngóJP [ Sat 19. Jan 2013 21:02 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Þetta á alveg að virka, Hringdu bara í þau

Author:  VanHalen [ Sat 19. Jan 2013 22:01 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Já.. ég sendi fyrirspurn fyrir nokkrum dögum en ekki fengið svar.

Author:  HaffiG [ Mon 21. Jan 2013 22:38 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Þetta er mjög gott kerfi og mikið fyrir peninginn.

Það er lítið mál að setja þetta í e34. Rúllaðu bara niðreftir og spjallaðu við kallinn ;)

Author:  auðun [ Wed 23. Jan 2013 17:10 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Langar i þetta, ætli það se erfitt að tengja þetta sjalfur

Author:  HaffiG [ Wed 23. Jan 2013 21:57 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

auðun wrote:
Langar i þetta, ætli það se erfitt að tengja þetta sjalfur

Ekkert stórmál í gamla bíla, og það fylgja leiðbeiningar með þessu svo meðalmaður gæti nú sennilega klórað sig fram úr þessu.

Author:  Alpina [ Wed 23. Jan 2013 22:02 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

Menn verða að vera með ................. N............ á hreinu ef þeir ætla að setja þetta í BSK bíl

Author:  auðun [ Wed 23. Jan 2013 22:34 ]
Post subject:  Re: Fjarstart frá Nesradio

planið var í ssk e46 eflaust fáránlega þægilegt á veturna. en ætli maður haldi ekki í sér þennan vetur fyrst hann er svona langt kominn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/