bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bílalyfta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59631 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Thu 17. Jan 2013 10:43 ] |
Post subject: | Bílalyfta |
Hvernig eru svona lyftur að nýtast, er þetta eitthvað sem maður getur notað. Sé fyrir mér að þetta nýtist ekki nógu vel þar sem þetta blokkar af miðjuna á bílnum, gírkassasvæði og miðjuna á pústinu. Langar í lyftu í skúrinn en þar sem þetta er bara skúrinn heima og aðeins 1 fasa rafmagn þá virðist þetta sniðug lausn en kannski ekkert fengið með þessu, tekur lítið pláss en lyfta mjög lágt. Væri fínt að fá að heyra ef menn hafa reynslu af þessari týpu lyftna. ![]() |
Author: | DanielSkals [ Thu 17. Jan 2013 11:48 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Þetta er oft notað á réttinga- og málningarverkstæðum. Þægilegt upp á að vinna í sílsum og neðri hluta hliða eða til að taka stuðara af. Sumir eru með svona í sprautuklefum líka. Hef ekki heyrt um að bifvélavirkjar noti svona enda held ég að það sé ekki gert ráð fyrir að maður sé undir bílnum. |
Author: | slapi [ Thu 17. Jan 2013 21:49 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
mjög gott fyrir málara og bónhomma. Ekki svo gott fyrir almennar viðgerðir. Samt , gerir nánast allt nema taka púsið undan og gírkassann úr á þessari lyftu. |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 23:17 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Vinsælt á dekkjaverkstæðum. |
Author: | jens [ Fri 18. Jan 2013 07:28 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Takk fyrir athugasemdir, held að þetta sé ekki málið í almennar viðgerðir en flott í body. |
Author: | Zed III [ Fri 18. Jan 2013 09:00 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
hvað ætli svona kosti ? |
Author: | jens [ Fri 18. Jan 2013 09:51 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Veit um eina notaða sem sett var 175 þús á en það getur ekki verið heilagt. |
Author: | bimmer [ Fri 18. Jan 2013 11:00 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Group buy???? http://www.ezcarlift.com/ |
Author: | jens [ Fri 18. Jan 2013 11:11 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Þetta eru verulega töff lyftur og hentugri, en þetta er c.a 260 þús fyrir utan fluttning og tolla. Svolítið dýrt. |
Author: | Zed III [ Fri 18. Jan 2013 11:13 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
bimmer wrote: verulega freistandim, en fjári dýrt. |
Author: | jens [ Fri 18. Jan 2013 11:22 ] |
Post subject: | Re: Bílalyfta |
Væri til í að skoða svona fyrir minni pening. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |