bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59630 |
Page 1 of 1 |
Author: | ömmudriver [ Thu 17. Jan 2013 10:31 ] |
Post subject: | Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli. Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík? |
Author: | srr [ Thu 17. Jan 2013 11:20 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
ömmudriver wrote: Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli. Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík? Lyklasmiðurinn við hliðina á Heklu við laugarveg. Stórefast um að einhver í kef geti skorið svona lykil. |
Author: | Haffer [ Thu 17. Jan 2013 12:05 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
srr wrote: ömmudriver wrote: Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli. Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík? Lyklasmiðurinn við hliðina á Heklu við laugarveg. Stórefast um að einhver í kef geti skorið svona lykil. þau eru flutt til Skútuvogur 11, á móti húsasmiðjuna og blómaval |
Author: | VanHalen [ Thu 17. Jan 2013 16:34 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
Lásaþjónustan Grensásvegi. 1700kr |
Author: | takecover [ Thu 17. Jan 2013 23:04 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
ég lét skera út lykill fyrir min e34 fyrir soldnu síðan hjá neyðarþjónustinni þeir voru hliðinna á heklu þá |
Author: | eiddz [ Fri 18. Jan 2013 03:10 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
VanHalen wrote: Lásaþjónustan Grensásvegi. 1700kr Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér.. Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar.. Mæli með þeim ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 18. Jan 2013 06:49 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
eiddz wrote: VanHalen wrote: Lásaþjónustan Grensásvegi. 1700kr Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér.. Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar.. Mæli með þeim ![]() Ég þangað, takk fyrir upplýsingarnar ![]() |
Author: | VanHalen [ Fri 18. Jan 2013 07:57 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
ömmudriver wrote: eiddz wrote: VanHalen wrote: Lásaþjónustan Grensásvegi. 1700kr Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér.. Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar.. Mæli með þeim ![]() Ég þangað, takk fyrir upplýsingarnar ![]() Já ok, takk gott að vita. |
Author: | ömmudriver [ Tue 22. Jan 2013 01:26 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
Ég fór í Neyðarþjónustuna í dag og lét þá skera út fyrir mig lykilinn sem kostaði 4.500kr. takk fyrir túkall. |
Author: | Mazi! [ Wed 23. Jan 2013 16:43 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
ömmudriver wrote: Ég fór í Neyðarþjónustuna í dag og lét þá skera út fyrir mig lykilinn sem kostaði 4.500kr. takk fyrir túkall. ![]() ![]() hvað er að sjá þetta er þetta skoda eftirhermudót eitthvað ![]() |
Author: | srr [ Wed 23. Jan 2013 17:18 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
Mazi! wrote: er þetta skoda eftirhermudót eitthvað ![]() Ekki Skoda bara, heldur allir VAG bílar held ég. Það er svona lykill að Golf mk5 hjá frúnni. |
Author: | auðun [ Wed 23. Jan 2013 17:50 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
En vitiði hvort að þeir skeri ut e46 lykil svona raufalykil. Vantar auka þannig sem ekki kostar handlegg |
Author: | ömmudriver [ Wed 23. Jan 2013 17:52 ] |
Post subject: | Re: Skera út E34 lykil; Hvert skal fara? |
auðun wrote: En vitiði hvort að þeir skeri ut e46 lykil svona raufalykil. Vantar auka þannig sem ekki kostar handlegg Já þeir geta gert það. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |