bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli.

Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ömmudriver wrote:
Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli.

Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík?

Lyklasmiðurinn við hliðina á Heklu við laugarveg. Stórefast um að einhver í kef geti skorið svona lykil.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 12:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 08. Mar 2010 10:33
Posts: 116
srr wrote:
ömmudriver wrote:
Ég þarf að láta skera út fyrir mig E34 lykil og er með blank lykil sem þarf bara að skera út eftir öðrum lykli.

Hverjum mæla menn með í verkið og vita menn hvort að það sé hægt að láta gera það í Keflavík?

Lyklasmiðurinn við hliðina á Heklu við laugarveg. Stórefast um að einhver í kef geti skorið svona lykil.


þau eru flutt til Skútuvogur 11, á móti húsasmiðjuna og blómaval

_________________
BMW e30 316i '89 [KT656]
BMW e38 740i '94 [ZZ959]
Seldir
BMW e34 525ix '93 [UH526]
BMW e21 316 '82 [A1719]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 16:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Oct 2006 13:14
Posts: 134
Location: Undir Stýri
Lásaþjónustan Grensásvegi.

1700kr

_________________
(FORD Explorer Eddie Bauer V8 ’02)
(BMW 525iA E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’94) Seldur
(BMW 525ix E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’95) Seldur
(BMW 520iA E34 ’93) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jan 2013 23:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
ég lét skera út lykill fyrir min e34 fyrir soldnu síðan hjá neyðarþjónustinni þeir voru hliðinna á heklu þá

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Jan 2013 03:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
VanHalen wrote:
Lásaþjónustan Grensásvegi.

1700kr


Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér..

Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar..
Mæli með þeim :thup:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Jan 2013 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
eiddz wrote:
VanHalen wrote:
Lásaþjónustan Grensásvegi.

1700kr


Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér..

Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar..
Mæli með þeim :thup:


Ég þangað, takk fyrir upplýsingarnar :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Jan 2013 07:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Oct 2006 13:14
Posts: 134
Location: Undir Stýri
ömmudriver wrote:
eiddz wrote:
VanHalen wrote:
Lásaþjónustan Grensásvegi.

1700kr


Ég fór þangað um daginn með e34 lykil, þeir gátu ekki skorið hann því hann er of slitinn og dettur bara úr vélinni, sögðu þeir mér..

Þannig ég fór í neyðarþjónustuna í skútuvogi, ekkert mál og rukkar 1000 kall þar..
Mæli með þeim :thup:


Ég þangað, takk fyrir upplýsingarnar :thup:



Já ok, takk gott að vita.

_________________
(FORD Explorer Eddie Bauer V8 ’02)
(BMW 525iA E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’94) Seldur
(BMW 525ix E34 ’94) Seldur
(BMW 730iA E38 ’95) Seldur
(BMW 520iA E34 ’93) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jan 2013 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég fór í Neyðarþjónustuna í dag og lét þá skera út fyrir mig lykilinn sem kostaði 4.500kr. takk fyrir túkall.

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 16:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ömmudriver wrote:
Ég fór í Neyðarþjónustuna í dag og lét þá skera út fyrir mig lykilinn sem kostaði 4.500kr. takk fyrir túkall.

Image




:shock: :shock:


hvað er að sjá þetta

er þetta skoda eftirhermudót eitthvað :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mazi! wrote:
er þetta skoda eftirhermudót eitthvað :?

Ekki Skoda bara, heldur allir VAG bílar held ég.
Það er svona lykill að Golf mk5 hjá frúnni.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 17:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
En vitiði hvort að þeir skeri ut e46 lykil svona raufalykil. Vantar auka þannig sem ekki kostar handlegg

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
auðun wrote:
En vitiði hvort að þeir skeri ut e46 lykil svona raufalykil. Vantar auka þannig sem ekki kostar handlegg


Já þeir geta gert það.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group