bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Útvarps upgrade í E53 / E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59581 |
Page 1 of 1 |
Author: | ice4x4 [ Mon 14. Jan 2013 06:10 ] |
Post subject: | Útvarps upgrade í E53 / E39 |
Sælir félagar. Hefur einhver hér heima prófað svona tæki og ef svo er er einhver reynsla kominn á þetta. Ég er með MID tæki sem er auðvitað með ónýtum pixlum en aðalmálið væri að fá skjáinn til að geta notað bluetooth til að hlusta á tónlist og blaðra í símann. Bestu kveðjur. Gísli http://www.ebay.com/itm/BMW-5-E39-BMW-X5-E53-M5-DVD-Navigation-System-Auto-radio-with-7-HD-touchcreen-/251049779695?pt=US_Video_In_Dash_Units_w_GPS&hash=item3a73bba1ef |
Author: | crashed [ Mon 14. Jan 2013 17:45 ] |
Post subject: | Re: Útvarps upgrade í E53 / E39 |
ég er að fá svipað tæki í hendurnar fyrir e38 og sett það í um helgina, enn ef þú ert með dsp kerfi í þínum eins og ég að þá er það held ég aðeins meira vesen að setja það í, enn ef þetta virkar að þá er þetta snildar uppfærsla fyrir bílana okkar hehe, enn sú umfjöllun sem ég hef lesið af erlendum síðum að þá er vel talað um þessi tæki |
Author: | x5power [ Mon 14. Jan 2013 22:34 ] |
Post subject: | Re: Útvarps upgrade í E53 / E39 |
langar í svona! en eitt sem ég tók eftir er að þegar rásirnar eru stilltar á útvarpinu, þá eru tölurnar alltaf á sléttri tölu! spurning hvort það sé eitthvað stillingar atriði! |
Author: | ice4x4 [ Tue 15. Jan 2013 05:31 ] |
Post subject: | Re: Útvarps upgrade í E53 / E39 |
Endilega segðu mér hvernig þetta virkar í bílnum hjá þér þegar þú hefur sett þetta í E38. Kv Gísli |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |