bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 Facelift sæti í prefacelift e39??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59580
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Mon 14. Jan 2013 00:33 ]
Post subject:  e39 Facelift sæti í prefacelift e39??

Keypti leður rafmagnssæti úr facelift bíl, það voru rafmagnssæti í mínum fyrir en pluggið er allt öðruvísi, leitaði á netinu og fann út að pluggið í e39 fyrir sætin breyttist seint á árinu 98-99.
Minn bíll er 1996, sætin eru úr 2000+ bíl.

Spurningin er, er hægt að fá einhvað millistykki eða þarf ég að finna mér önnur sæti úr 96-97 bíl?

Author:  ömmudriver [ Mon 14. Jan 2013 00:41 ]
Post subject:  Re: e39 Facelift sæti í prefacelift e39??

rockstone wrote:
Keypti leður rafmagnssæti úr facelift bíl, það voru rafmagnssæti í mínum fyrir en pluggið er allt öðruvísi, leitaði á netinu og fann út að pluggið í e39 fyrir sætin breyttist seint á árinu 98-99.
Minn bíll er 1996, sætin eru úr 2000+ bíl.

Spurningin er, er hægt að fá einhvað millistykki eða þarf ég að finna mér önnur sæti úr 96-97 bíl?



Hvernig eru vírarnir sem liggja í þessi plögg, eru þeir jafn margir eða fleirri?

Author:  reynirdavids [ Mon 14. Jan 2013 13:37 ]
Post subject:  Re: e39 Facelift sæti í prefacelift e39??

Er í sama brasi með minn, pluggið er öðruvísi
Þannig hitinn og airbag rofinn er ekki tengdur heldur.

Author:  reynirdavids [ Tue 15. Jan 2013 11:21 ]
Post subject:  Re: e39 Facelift sæti í prefacelift e39??

hér sést nokkuð vel hvað þarf að gera

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1578120

Author:  rockstone [ Tue 15. Jan 2013 11:32 ]
Post subject:  Re: e39 Facelift sæti í prefacelift e39??

:thup: þá vantar mig úr bíl sem er með gulu tengin, tengin og smá part af loominu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/