bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59427 |
Page 1 of 1 |
Author: | x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:20 ] |
Post subject: | hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
hvaða felgur hafa verið að passa á þessa? man ekki hvað vesið var með felgurnar undir þessum bílum! |
Author: | Tóti [ Thu 03. Jan 2013 20:22 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
Þeir nota felgur með sambærilegt offset og e36/e46 (et~30-40) |
Author: | sh4rk [ Thu 03. Jan 2013 20:23 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
Minnir að það sé sama offsett og á E36 til dæmis og iX E34 |
Author: | x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:29 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp? |
Author: | Svezel [ Thu 03. Jan 2013 20:32 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
x5power wrote: ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp? Jú kannski í þrista offsetti. OEM IX felgur eru ET54 sem er það hæsta sem ég veit um |
Author: | x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:34 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
glatað að vera á einhverjum stálfelgum! ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 03. Jan 2013 22:13 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
oem 16" álfelgurnar.. eru,, by far ,,LANGFLOTTAST undir þessa bíla |
Author: | Danni [ Fri 04. Jan 2013 04:26 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
Það eru svona 16" orginal álfelgur undir mínum. Þær eru einmitt ET54. Enda eru "skálaparturinn" af diskunum að aftan alveg fáránlega langur... ![]() |
Author: | gardara [ Fri 04. Jan 2013 10:55 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
Svezel wrote: x5power wrote: ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp? Jú kannski í þrista offsetti. OEM IX felgur eru ET54 sem er það hæsta sem ég veit um Felgur með fimmu offsett á bíl með þrista offsett er leiðin til að rúlla |
Author: | IvanAnders [ Sat 05. Jan 2013 02:43 ] |
Post subject: | Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar? |
Veit að Hemmi hefur lengi runnað E36 felgur undir sinn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |