bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59427
Page 1 of 1

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:20 ]
Post subject:  hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

hvaða felgur hafa verið að passa á þessa? man ekki hvað vesið var
með felgurnar undir þessum bílum!

Author:  Tóti [ Thu 03. Jan 2013 20:22 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

Þeir nota felgur með sambærilegt offset og e36/e46 (et~30-40)

Author:  sh4rk [ Thu 03. Jan 2013 20:23 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

Minnir að það sé sama offsett og á E36 til dæmis og iX E34

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:29 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp?

Author:  Svezel [ Thu 03. Jan 2013 20:32 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

x5power wrote:
ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp?


Jú kannski í þrista offsetti.

OEM IX felgur eru ET54 sem er það hæsta sem ég veit um

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 20:34 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

glatað að vera á einhverjum stálfelgum! :(

Author:  Alpina [ Thu 03. Jan 2013 22:13 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

oem 16" álfelgurnar.. eru,, by far ,,LANGFLOTTAST undir þessa bíla

Author:  Danni [ Fri 04. Jan 2013 04:26 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

Það eru svona 16" orginal álfelgur undir mínum. Þær eru einmitt ET54. Enda eru "skálaparturinn" af diskunum að aftan alveg fáránlega langur...

Image

Author:  gardara [ Fri 04. Jan 2013 10:55 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

Svezel wrote:
x5power wrote:
ok, svo rondel 58 væru ekki að ganga upp?


Jú kannski í þrista offsetti.

OEM IX felgur eru ET54 sem er það hæsta sem ég veit um



Felgur með fimmu offsett á bíl með þrista offsett er leiðin til að rúlla

Author:  IvanAnders [ Sat 05. Jan 2013 02:43 ]
Post subject:  Re: hvað er aftur vesenið með e34ix felgurnar?

Veit að Hemmi hefur lengi runnað E36 felgur undir sinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/