bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50 eða M30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59341
Page 1 of 3

Author:  burger [ Wed 26. Dec 2012 20:55 ]
Post subject:  M50 eða M30

Ég hef verið að velta fyrir mér að swappa í e28 .

Og get ekki ákveðið mig á milli m50b25 eða m30b35 það sem eg hef fyrir mer er .

M50 :nýrri mótor meira til af honum helsur en hinum held eg , viðhalds minni vegna aldurs.
M30 : eldri meira viðhald , meira afl en m50 litið eftir af þeim.

Segið mer endilega hvað ykkur finnst :)

Author:  sosupabbi [ Wed 26. Dec 2012 21:34 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

Alltaf M30B35, togar mikið meira, mikið skemtilegri mótor, en ef viðhald og bensíneyðsla skiptir máli þá er m50 skárri kosturinn.

Author:  ömmudriver [ Wed 26. Dec 2012 22:18 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

M30B35 allan daginn en eins og þú bendir á þá er lítið eftir af þeim :)

Author:  srr [ Wed 26. Dec 2012 23:53 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

Samt fer hratt minnkandi í M50B25 flórunni.....þó að vissulega lifi það í nokkur ár í viðbót að hafa stimpilinn "auðveldara að nálgast" en M30.

Author:  gardara [ Thu 27. Dec 2012 02:02 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

M50

M30 er risaeðla

Author:  srr [ Thu 27. Dec 2012 02:05 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

gardara wrote:
M50

M30 er risaeðla

M30 hater :lol:

Það er samt góð og gild ástæða fyrir því að BMW notaði M30 mótorinn í mörgum mismunandi útfærslum í 26 ár frá 1968 - 1994.
Fínasti rokkur ef menn sinna þessu venjulega viðhaldi.

Author:  ömmudriver [ Thu 27. Dec 2012 02:34 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

gardara wrote:
M50

M30 er risaeðla


Hey lilli hefur þú átt og rekið bíl með M30B35 eða bara einfaldlega keyrt bíl með M30B35 undir húddinu?

Author:  Tóti [ Thu 27. Dec 2012 03:24 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

M30 er risaeðla, samt skemmtilegri mótor.

Author:  íbbi_ [ Thu 27. Dec 2012 12:23 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

m50 all day

Author:  Einarsss [ Thu 27. Dec 2012 12:25 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

Image

Author:  olinn [ Thu 27. Dec 2012 16:24 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

Bæði betra, það er samt m50 til sölu hérna núna !

Author:  bimmer [ Thu 27. Dec 2012 18:06 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

Hvorug - M60/2 er málið núna.

Author:  srr [ Thu 27. Dec 2012 18:45 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

bimmer wrote:
Hvorug - M60/2 er málið núna.

Út af því að framboðið á þeim er meira en M30 og M50?

:lol:

Author:  sh4rk [ Thu 27. Dec 2012 18:56 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

hehehe er sammála Þórði í þessu :lol: :lol: :lol: M60/2 er málið, en M30 passar náttla beint oní án mikils vesens

Author:  Zed III [ Thu 27. Dec 2012 22:14 ]
Post subject:  Re: M50 eða M30

er einhver með uppskriftina af m60/2 swappi ?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/