bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59331
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 25. Dec 2012 00:18 ]
Post subject:  Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

þetta er notað til að setja m50 eða m52 gírkassa á m60 eða m62 mótora.

Image

Gæti verið sniðugt fyrir þá sem fara í 8 cyl swap. Spurning hvernig kúplingu og flywheel þarf með þessu.

Author:  slapi [ Tue 25. Dec 2012 01:22 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

Skilst að Mister Bartek hafi komið með svona úr síðasta túr.

Author:  Tóti [ Tue 25. Dec 2012 02:59 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

slapi wrote:
Skilst að Mister Bartek hafi komið með svona úr síðasta túr.


Það varð ekkert úr því dæmi

Author:  gardara [ Tue 25. Dec 2012 03:24 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

Er ekki snjallara að skipta um bellhousing?

Author:  Tóti [ Tue 25. Dec 2012 04:12 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

gardara wrote:
Er ekki snjallara að skipta um bellhousing?


Bellhousingið á zf 310z kassanum (m50, m60 5 gíra) er allur fremri parturinn af kassanum, kostaði ca 150 þús uppí umboði seinast þegar ég tékkaði

Author:  Zed III [ Tue 25. Dec 2012 08:07 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

fann þetta á einum stað í Póllandi, seninlega til á fleiri stöðum.

http://moto.allegro.pl/ShowItem2.php/itemNotFound/?item=2495035731&title=v8-m60-flasza-adapter-skrzynia-m50-e30-e36-drift

hvað halda menn með kúplingar, pressu og flywheel. hvað ætli sé notað ?

Author:  slapi [ Tue 25. Dec 2012 11:30 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn inn á gear box adapter plates ?

Þetta er örugglega fínt fyrir M60-62 en þegar TU kemur í M62 er sveifarásskynjarinn í bellhouseinu á gírkassanum , sama gildir um S62.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/