Já ég hef lent í þessu tvisvar. (Búinn að eiga minn í 3 ár)
Í bæði skiptin gerðist þetta þegar ég setti bílinn í gang og hætti ekki þó ég dræpi á honum og setti aftur í gang. Svo lét ég hann standa í einhverja klukkutíma og þetta gerðist ekki aftur.
Eiginlega það mest pirrandi sem ég hef lent í á bílnum
Ég tók líka uppá því að aftengja geyminn og hafa hann þannig í nokkra klukkutíma og hann hætti eftir það... Annars ef þetta fer að verða stöðugt vandamál þá mæli ég með að bjalla allavega á eðalbíla og heyra hvað þeir hafa að segja.