bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59301 |
Page 1 of 1 |
Author: | DEBOO [ Fri 21. Dec 2012 20:55 ] |
Post subject: | Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) |
Hefur einhver lent í því að annað stefnuljósið fer í gang og festist svoleiðis í miss langan tíma og hinn daginn ekkert. Þetta kemur bara þegar því hentar og stundum bara hægra megin og svo vinstra meginn. Svolítið leiðinlegt til lengdar!!! ![]() |
Author: | Manace [ Sat 22. Dec 2012 01:35 ] |
Post subject: | Re: Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) |
Já ég hef lent í þessu tvisvar. (Búinn að eiga minn í 3 ár) Í bæði skiptin gerðist þetta þegar ég setti bílinn í gang og hætti ekki þó ég dræpi á honum og setti aftur í gang. Svo lét ég hann standa í einhverja klukkutíma og þetta gerðist ekki aftur. Eiginlega það mest pirrandi sem ég hef lent í á bílnum ![]() Ég tók líka uppá því að aftengja geyminn og hafa hann þannig í nokkra klukkutíma og hann hætti eftir það... Annars ef þetta fer að verða stöðugt vandamál þá mæli ég með að bjalla allavega á eðalbíla og heyra hvað þeir hafa að segja. |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 22. Dec 2012 17:38 ] |
Post subject: | Re: Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) |
Vantar stefnuljósavökva Fæst hérna http://kalecoauto.com/index.php?main_pa ... ucts_id=22 |
Author: | BMW_Owner [ Sun 23. Dec 2012 03:27 ] |
Post subject: | Re: Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) |
Jón Ragnar wrote: haha! du bist funny ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 23. Dec 2012 15:10 ] |
Post subject: | Re: Stefnuljósa vandamál í 540 E39 (Hjálp) |
HAHA fluxinn fæst þarna http://kalecoauto.com/index.php?main_pa ... ucts_id=21 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |