bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Passar gírkassi úr E46 í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59284 |
Page 1 of 2 |
Author: | Omar_ingi [ Thu 20. Dec 2012 11:47 ] |
Post subject: | Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Passar gírkassi úr E46 í E36 með M50? Þá er ég að tala um 6 gíra kassa ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Fri 15. Mar 2013 21:44 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Omar_ingi wrote: Passar gírkassi úr E46 í E36 með M50? Þá er ég að tala um 6 gíra kassa ![]() Er enginn sem getur svarað þessu? |
Author: | srr [ Fri 15. Mar 2013 21:45 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Omar_ingi wrote: Omar_ingi wrote: Passar gírkassi úr E46 í E36 með M50? Þá er ég að tala um 6 gíra kassa ![]() Er enginn sem getur svarað þessu? Hvernig E46 ? |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Mar 2013 22:56 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
6gíra M3 kassi eða 6gíra 330 kassi passar á M50 já... M/S5* platform ganga allir á milli... M20 líka... bara M10/30/6*/7* sem að eru öðruvísi... Getur notað M40/42/43 kassa á M50/52/54 og S50/52/54 og vice versa... |
Author: | srr [ Fri 15. Mar 2013 23:01 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Mar 2013 23:14 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
srr wrote: Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? Ég hef enga hugmynd afhverju menn eru að gera það.... eina sem að þarf að upgrade-a er swinghjól og kúpling.... og þarf í raun ekki nema menn séu að fara að nota þetta sem mega performance græju... 316 kúpling dugir fínt fyrir 320... 325i/328i eða M3 væri hinsvegar no-go.. G250 í 316, 318, 320 og 325... |
Author: | Omar_ingi [ Fri 15. Mar 2013 23:37 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Angelic0- wrote: 6gíra M3 kassi eða 6gíra 330 kassi passar á M50 já... M/S5* platform ganga allir á milli... M20 líka... bara M10/30/6*/7* sem að eru öðruvísi... Getur notað M40/42/43 kassa á M50/52/54 og S50/52/54 og vice versa... Þakka þér fyrir þessi æðislegu svör ![]() |
Author: | olinn [ Fri 15. Mar 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Angelic0- wrote: 6gíra M3 kassi eða 6gíra 330 kassi passar á M50 já... M/S5* platform ganga allir á milli... M20 líka... bara M10/30/6*/7* sem að eru öðruvísi... Getur notað M40/42/43 kassa á M50/52/54 og S50/52/54 og vice versa... Svei mér þá! Þannig ég get sett m40, m42, m43 eða m52 og m54 á m50b25 hjá mér ? |
Author: | PeturW [ Fri 15. Mar 2013 23:55 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
olinn wrote: Angelic0- wrote: 6gíra M3 kassi eða 6gíra 330 kassi passar á M50 já... M/S5* platform ganga allir á milli... M20 líka... bara M10/30/6*/7* sem að eru öðruvísi... Getur notað M40/42/43 kassa á M50/52/54 og S50/52/54 og vice versa... Svei mér þá! Þannig ég get sett m40, m42, m43 eða m52 og m54 á m50b25 hjá mér ? M20 kassa líka. Á til m40 kassa til sölu ef einhver hefur áhuga. |
Author: | Dóri- [ Sat 16. Mar 2013 10:37 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
m40 kassinn er með einhverjum smá hlutfallabreytingum miðað við m50 hef ég lesið, en m40 kom með bæði getrag 200 og getrag 250. |
Author: | Omar_ingi [ Sat 16. Mar 2013 11:51 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Dóri- wrote: m40 kassinn er með einhverjum smá hlutfallabreytingum miðað við m50 hef ég lesið, en m40 kom með bæði getrag 200 og getrag 250. Er það hærri eða lærri hlutfall? |
Author: | olinn [ Sat 16. Mar 2013 12:32 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Angelic0- wrote: srr wrote: Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? Ég hef enga hugmynd afhverju menn eru að gera það.... eina sem að þarf að upgrade-a er swinghjól og kúpling.... og þarf í raun ekki nema menn séu að fara að nota þetta sem mega performance græju... 316 kúpling dugir fínt fyrir 320... 325i/328i eða M3 væri hinsvegar no-go.. G250 í 316, 318, 320 og 325... Okei, ég er semsagt með m50b25, pedalasett, master cyl, auka drifskapt, slöngu frá slave yfir á kassann. Ef ég fæ mér m40 kassa, þarf ég einhverja aðra gírkassa upphengju ? Hvaða kúplingu og flyweel er best að nota? hef lesið á netinu að menn séu að nota m20? Gírstöng og festingar? nota væntanlega frá m40 kassanum ? |
Author: | olinn [ Sat 16. Mar 2013 14:33 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
olinn wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? Ég hef enga hugmynd afhverju menn eru að gera það.... eina sem að þarf að upgrade-a er swinghjól og kúpling.... og þarf í raun ekki nema menn séu að fara að nota þetta sem mega performance græju... 316 kúpling dugir fínt fyrir 320... 325i/328i eða M3 væri hinsvegar no-go.. G250 í 316, 318, 320 og 325... Okei, ég er semsagt með m50b25, pedalasett, master cyl, auka drifskapt, slöngu frá slave yfir á kassann. Ef ég fæ mér m40 kassa, þarf ég einhverja aðra gírkassa upphengju ? Hvaða kúplingu og flyweel er best að nota? hef lesið á netinu að menn séu að nota m20? Gírstöng og festingar? nota væntanlega frá m40 kassanum ? Líka... passar m50 startari á? eða þarf ég að nota m40 eða m20 ? |
Author: | Angelic0- [ Mon 18. Mar 2013 11:47 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
olinn wrote: olinn wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? Ég hef enga hugmynd afhverju menn eru að gera það.... eina sem að þarf að upgrade-a er swinghjól og kúpling.... og þarf í raun ekki nema menn séu að fara að nota þetta sem mega performance græju... 316 kúpling dugir fínt fyrir 320... 325i/328i eða M3 væri hinsvegar no-go.. G250 í 316, 318, 320 og 325... Okei, ég er semsagt með m50b25, pedalasett, master cyl, auka drifskapt, slöngu frá slave yfir á kassann. Ef ég fæ mér m40 kassa, þarf ég einhverja aðra gírkassa upphengju ? Hvaða kúplingu og flyweel er best að nota? hef lesið á netinu að menn séu að nota m20? Gírstöng og festingar? nota væntanlega frá m40 kassanum ? Líka... passar m50 startari á? eða þarf ég að nota m40 eða m20 ? Notar M50 startara... |
Author: | Tóti [ Mon 18. Mar 2013 12:39 ] |
Post subject: | Re: Passar gírkassi úr E46 í E36 |
Angelic0- wrote: olinn wrote: olinn wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Af hverju eru menn þá að redda sér M5x gírkassa þegar þeir eru að swappa M4x út fyrir M5x ? Ég hef enga hugmynd afhverju menn eru að gera það.... eina sem að þarf að upgrade-a er swinghjól og kúpling.... og þarf í raun ekki nema menn séu að fara að nota þetta sem mega performance græju... 316 kúpling dugir fínt fyrir 320... 325i/328i eða M3 væri hinsvegar no-go.. G250 í 316, 318, 320 og 325... Okei, ég er semsagt með m50b25, pedalasett, master cyl, auka drifskapt, slöngu frá slave yfir á kassann. Ef ég fæ mér m40 kassa, þarf ég einhverja aðra gírkassa upphengju ? Hvaða kúplingu og flyweel er best að nota? hef lesið á netinu að menn séu að nota m20? Gírstöng og festingar? nota væntanlega frá m40 kassanum ? Líka... passar m50 startari á? eða þarf ég að nota m40 eða m20 ? Notar M50 startara... Nema ef hann ætli að nota m20 svinghjól, þá þarf m20 startara |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |