bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Heddpakkningar skipti á E32 750i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59250 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Mon 17. Dec 2012 22:47 ] |
Post subject: | Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Sonur kærustu frænda konunnar minnar (í alvörunni ![]() Þeas blandar olíu í kælivatnið og reykir eitthvað. Er einhver hérna sem hefur græjað svona skipti sjálfur og getur deilt með mér hvort þetta sé stórmál ? Einnig, er einhver hérna sem myndi taka svona verk að sér fyrir drenginn ? Kv, Skúli Rúnar |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 18. Dec 2012 00:00 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Hljómar eins og major hausverkur! |
Author: | BMW_Owner [ Tue 18. Dec 2012 03:01 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Hr.750IL mættur til duty! ![]() þetta er í rauninni ekkert brálaðslega erfitt, bara leiðinlegt og þröngt að komast að öllu. tímabúnaðurinn er ekki flókið að tíma inn og annað frekar straight forward en það leiðinlega er að losa pústgreinarnar og losa soggreinarnar reyndar eru tímalokin sjálf ekkert til að hrópa húrra fyrir en þau eru fest með leiðinlega mörgum boltum. ég held að maður "yrði" að taka helling fyrir að skipta um þetta.. ![]() hvaða L bíll er þetta annars? |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Dec 2012 11:48 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
einhverntíman fyrir löngu skoðaði ég að ég held þennan sama bíl. þáverandi eigandi sagði mér að það væri e-h af blokkini eða heddinu, og bíllinn gengi ekki vel út af því, væri að missa þjöppu og e-h veit samt ekkert um hvað er satt eða ekki satt hvað það varðar, en bíllinn er búinn að vera margoft til sölu síðan, og alltaf með gangvandamál |
Author: | Alpina [ Tue 18. Dec 2012 19:50 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Til að komast almennilega að þessu osfrv,, afhverju ekki að kippa rellunni uppúr.. |
Author: | -Hjalti- [ Tue 18. Dec 2012 20:47 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Alpina wrote: Til að komast almennilega að þessu osfrv,, afhverju ekki að kippa rellunni uppúr.. Örugglega lang þægilegast. |
Author: | srr [ Tue 18. Dec 2012 22:05 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Ég hef einmitt lesið að bæði er gert,,,í bíl og ekki í bíl. Auðvitað væri allsherjarupphersla á mótornum best þegar honum væri kippt upp úr. Er þetta ekki að leka olíu og vökvum allstaðar yfirleitt? ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 19. Dec 2012 10:24 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkningar skipti á E32 750i |
Þetta hljómar sem svolítið bras, er ekki bara að skella Nonna Bras í verkið ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |