Sælir,
ég er í dálitlu veseni með vélarswap í bíl. Er að taka m43b18 mótor úr og er að setja m50b20 í staðinn. Málið er að allt rafkerfið í bílnum virkar: mælaborð, aðalljós o.s.frv. en hann snýr ekki mótornum eða gefur merki á inspýtinguna né kertin. Þetta er s.s. OBD I vél í OBD II skel, rafkerfið var mixað saman samkvæmt þessum þráð á bimmerforums:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1163337 Og mig grunar að það sé allt í góðu með rafkerfið.
En gæti þetta tengst EWS (immobiliser dótinu), sem sagt að þjófavörnin sé að cutta á startarann, innsptýingu og kertin ?
Vélin er úr e36 framleiddan: 1992-11-19
Vélin fer í e36 boddý/skel framleidda: 1995-11-17
Er þetta þá EWS I kerfi á vélinni og EWS II kerfi á skelinni ?
Fann þetta video fyrir EWS bypass:
http://www.youtugtbe.com/watch?v=pnR7QL2J0A8 ég skipti ekki um svissinn eða neitt svoleiðis, þarf það nokkuð ?
Allar upplýsingar væri vel þegnar
