bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vélarswaps vesen !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59240
Page 1 of 1

Author:  zodiac25 [ Sun 16. Dec 2012 22:51 ]
Post subject:  Vélarswaps vesen !

Sælir,

ég er í dálitlu veseni með vélarswap í bíl. Er að taka m43b18 mótor úr og er að setja m50b20 í staðinn. Málið er að allt rafkerfið í bílnum virkar: mælaborð, aðalljós o.s.frv. en hann snýr ekki mótornum eða gefur merki á inspýtinguna né kertin. Þetta er s.s. OBD I vél í OBD II skel, rafkerfið var mixað saman samkvæmt þessum þráð á bimmerforums: http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1163337 Og mig grunar að það sé allt í góðu með rafkerfið.

En gæti þetta tengst EWS (immobiliser dótinu), sem sagt að þjófavörnin sé að cutta á startarann, innsptýingu og kertin ?

Vélin er úr e36 framleiddan: 1992-11-19
Vélin fer í e36 boddý/skel framleidda: 1995-11-17

Er þetta þá EWS I kerfi á vélinni og EWS II kerfi á skelinni ?

Fann þetta video fyrir EWS bypass: http://www.youtugtbe.com/watch?v=pnR7QL2J0A8 ég skipti ekki um svissinn eða neitt svoleiðis, þarf það nokkuð ? :?

Allar upplýsingar væri vel þegnar :)

Author:  Zed III [ Mon 17. Dec 2012 15:33 ]
Post subject:  Re: Vélarswaps vesen !

Slapi (Davíð hjá Eðalbílum) er maðurinn sem þú vilt tala við. Hann þekkir þetta inn og út.


Þetta er að öllum líkum ews mál.

Author:  zodiac25 [ Mon 17. Dec 2012 21:42 ]
Post subject:  Re: Vélarswaps vesen !

Zed III wrote:
Slapi (Davíð hjá Eðalbílum) er maðurinn sem þú vilt tala við. Hann þekkir þetta inn og út.


Þetta er að öllum líkum ews mál.


Þakk þér fyrir, ég prófa að senda honum PM.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/