bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

innrétting úr E32 í E34?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59226
Page 1 of 1

Author:  omar94 [ Fri 14. Dec 2012 19:09 ]
Post subject:  innrétting úr E32 í E34?

ég veit að stólarnir og bekkurinn passar á milli. en hvað með hurðaspjöld, miðjustökk og svona?

Author:  maxel [ Sat 15. Dec 2012 00:47 ]
Post subject:  Re: innrétting úr E32 í E34?

Hurðarspjöld og mælaborðshlutir passa ekki

Author:  Danni [ Sat 15. Dec 2012 09:48 ]
Post subject:  Re: innrétting úr E32 í E34?

Aftursætin passa ekki heldur nema með mikilli þrjósku og þegar þau eru komin í verður eflaust ekki hægt að nota sætisbeltin afturí þar sem að þau munu ekki ná að smella í.

E32 er örlítið stærri á alla kannta og allt saman að innan er E32 specific nema takkarnir og framsætin.

Author:  ahb [ Wed 03. Apr 2013 21:46 ]
Post subject:  Re: innrétting úr E32 í E34?

það er jú hægt að spenna beltin afturí og ekkert svo mikið mál heldur, sætin ná bara lengra framm og eru hærri.
mæli með þessu, þetta eru mun þæginlegri sæti...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/