bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvaða olíu er best að nota ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59203
Page 1 of 1

Author:  Aron123 [ Wed 12. Dec 2012 10:57 ]
Post subject:  hvaða olíu er best að nota ?

er með e36 323/M52B25 vanos, var að pæla hvaða olíu er best að nota ?

Author:  bErio [ Wed 12. Dec 2012 11:59 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

Mobil 1 5/40 myndi ég segja

Author:  Aron123 [ Wed 12. Dec 2012 12:34 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

bErio wrote:
Mobil 1 5/40 myndi ég segja


ja hélt það líka, takk :)

Author:  gardara [ Wed 12. Dec 2012 13:39 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

Royal purple

Author:  smamar [ Wed 12. Dec 2012 17:39 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

gardara wrote:
Royal purple


Er byrjað að selja Royal purple á íslandi?

Author:  ömmudriver [ Wed 12. Dec 2012 17:56 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

Fylgdi ekki smurbók með bílnum og ef svo er hvaða olíu er búið að vera að nota á bílinn undanfarin ár?

Author:  Aron123 [ Wed 12. Dec 2012 18:09 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

ömmudriver wrote:
Fylgdi ekki smurbók með bílnum og ef svo er hvaða olíu er búið að vera að nota á bílinn undanfarin ár?


sniðugur ertu :thup: havoline 10/40

spurning hvort sé betra.. 10/40 eða 5/40

Author:  Aron123 [ Wed 12. Dec 2012 18:49 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

Aron123 wrote:
ömmudriver wrote:
Fylgdi ekki smurbók með bílnum og ef svo er hvaða olíu er búið að vera að nota á bílinn undanfarin ár?


sniðugur ertu :thup: havoline 10/40

spurning hvort sé betra.. 10/40 eða 5/40


set bara 10w40 og ekkert rugl.. :santa:

Author:  BirkirB [ Wed 12. Dec 2012 20:20 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

Veit ekki hvernig olíu Eðalbílar nota en ég notaði Mobile 3000 þar á undan, 5/40 minnir mig. Það er 1l í skottinu ef ég man rétt.

Author:  Aron123 [ Wed 12. Dec 2012 20:35 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

BirkirB wrote:
Veit ekki hvernig olíu Eðalbílar nota en ég notaði Mobile 3000 þar á undan, 5/40 minnir mig. Það er 1l í skottinu ef ég man rétt.


ja passar.

Author:  Svezel [ Wed 12. Dec 2012 21:02 ]
Post subject:  Re: hvaða olíu er best að nota ?

smamar wrote:
gardara wrote:
Royal purple


Er byrjað að selja Royal purple á íslandi?


Stál og stansar selja RP.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/