bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
sælir snilingar e34 540 eilifa vesnið heldur áfram miðstöinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59129 |
Page 1 of 2 |
Author: | asi91 [ Tue 04. Dec 2012 19:30 ] |
Post subject: | sælir snilingar e34 540 eilifa vesnið heldur áfram miðstöinn |
jæja þar sem ég nenni ekki altaf að búa til nyja þræði þa nota ég bara sama. En þanig er það með þessa elsku er að ég tókk áægætis rúnt a honum i gær og komst að þvi að miðstöðin blæs volgu öðrumeigin en koldu hinumeigin en billin hitnar eðlilega og heldst þanig (sensagt velar hitin) þanig ja veit eitthver hvað ofsakar þessu |
Author: | asi91 [ Mon 31. Dec 2012 14:08 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 sjálfskifting |
t.t. |
Author: | sh4rk [ Mon 31. Dec 2012 14:23 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 sjálfskifting |
þessa hérna olíu frá Shell fann ég uppgefna á 5hp30 skiptinguna Shell LA2634 |
Author: | asi91 [ Mon 31. Dec 2012 15:16 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 sjálfskifting |
sh4rk wrote: þessa hérna olíu frá Shell fann ég uppgefna á 5hp30 skiptinguna Shell LA2634 hvar fæ ég þessa óliju :d |
Author: | gardara [ Mon 31. Dec 2012 15:45 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 sjálfskifting |
asi91 wrote: sh4rk wrote: þessa hérna olíu frá Shell fann ég uppgefna á 5hp30 skiptinguna Shell LA2634 hvar fæ ég þessa óliju :d á shell? |
Author: | asi91 [ Sun 06. Jan 2013 21:53 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 sjálfskifting |
yfirlet þegar ég ef þurt etthverjar serstagar oliju a bilin hja mer þa fást þær sjaldand a bensinstöðvum en tjakka a þessu t takk |
Author: | asi91 [ Wed 16. Jan 2013 17:24 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
t.t.t |
Author: | íbbi_ [ Wed 16. Jan 2013 17:28 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
það getur ýmislegt valdið því að bakkgírinn detti út. og flr en ein bilun sem hefur verið að koma upp sem hefur sýnt sig svona, en ég get nánast lofað þér því að það fæst engin niðurstaða nema að opna skiptinguna |
Author: | Alpina [ Wed 16. Jan 2013 18:17 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
Þetta er ALÞEKKT í þessum skiptingum,, enda er þetta drasl,, þarf ekkert að fegra þetta ![]() ![]() |
Author: | x5power [ Wed 16. Jan 2013 21:13 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
hugsanlega er bakkgírs tromlan sprungin í skiptingunni! það er algengt, sérstaklega þegar menn eru að stunda það að setja í bakkgír þegar bíllinn er ekki alveg stopp! |
Author: | srr [ Wed 16. Jan 2013 21:19 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
Tvö orð: BEINSKIPT SWAP ![]() |
Author: | asi91 [ Wed 16. Jan 2013 22:07 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
srr wrote: Tvö orð: BEINSKIPT SWAP ![]() haha eins freistandi og það er þá er það bara ekki inni myndi langar bara að hafa hann ssk ætla mer ekkert að stunda burnout eða drift á þessari elsku langar frekar að eiga hann i 100% standi sem er að koma hægt og bitandi heldur að eiga hann með staura fari á hudinu ![]() er eitthver hjerna a kraftinum sem treistir ser i svona viðgerð og er fær i þessu doti |
Author: | srr [ Wed 16. Jan 2013 22:11 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
asi91 wrote: srr wrote: Tvö orð: BEINSKIPT SWAP ![]() haha eins freistandi og það er þá er það bara ekki inni myndi langar bara að hafa hann ssk ætla mer ekkert að stunda burnout eða drift á þessari elsku langar frekar að eiga hann i 100% standi sem er að koma hægt og bitandi heldur að eiga hann með staura fari á hudinu ![]() er eitthver hjerna a kraftinum sem treistir ser i svona viðgerð og er fær i þessu doti Kannski geturu platað skiptinguna út úr Arnþóri,,,,,arntor hér á kraftinum. Hann á 740i ssk e32. Honum langar í beinskipt swap. Hann vil kannski selja þér sína skiptingu ![]() |
Author: | asi91 [ Wed 16. Jan 2013 22:40 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
srr wrote: asi91 wrote: srr wrote: Tvö orð: BEINSKIPT SWAP ![]() haha eins freistandi og það er þá er það bara ekki inni myndi langar bara að hafa hann ssk ætla mer ekkert að stunda burnout eða drift á þessari elsku langar frekar að eiga hann i 100% standi sem er að koma hægt og bitandi heldur að eiga hann með staura fari á hudinu ![]() er eitthver hjerna a kraftinum sem treistir ser i svona viðgerð og er fær i þessu doti Kannski geturu platað skiptinguna út úr Arnþóri,,,,,arntor hér á kraftinum. Hann á 740i ssk e32. Honum langar í beinskipt swap. Hann vil kannski selja þér sína skiptingu ![]() ja tjakka á honum :d hvað eru svona skiftingar að seljast á ? |
Author: | sh4rk [ Wed 16. Jan 2013 23:58 ] |
Post subject: | Re: sælir snilingar e34 540 tekur ekkert i R sjálfskifting |
Getur kannað skúra Bjarka getur verið að hann eigi ennþá skiptinguna sem ég reif úr 740i bilnum sem ég reif |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |