olinn wrote:
smamar wrote:
BMW_Owner wrote:
vatnslásinn hrunið? viftukúplingin föst? eða þú bara keyrt of hratt og kælt kassann niður

þarf að kíkja á það, en þetta er svo skrýtið því stundum dettur hann og heldur réttum hita.
Vona bara að ég hafi keyrt of hratt og kælt kassann niður

þessi bíll er svo ekki gerður fyrir hraðakstur að það er ekkert fyndið, eins og eitthver hamstur á hraðbraut var í tæplega 4000k í marga klukkutíma á cruisinu. Væri aftur á móti perfect á íslandi þar sem hámarkshraði er 90

Mikið hlýtur bíllinn að hafa eytt á leiðinni þá
Annars bara 6-speed swap

Held að 6-spd swap verði það allra síðasta sem ég mundi gera, en væri aftur á móti mjög þæginlegt!
fylgdist ekki með hvað hann var að eyða, en gróflega var hann í kringum 9.3L/100km sem or svo mikið betra en Trans am-inn þannig ég er mjög sáttur hehehe og svo er ég líka að reyna njóta þess hvað bensínið er ódýrt hérna meðan ég get en var að reikna að það er í kringum 106kr á lítrann og búið að lækka talsvert upp á síðkastið.
Aron123 wrote:
lennti i þessu fyrir stuttu þá var vatnslásinn að klikka, kostar ekki mikið.
Snilld! takk fyrir þetta
Held að það sé kominn tími á kælikerfis overhaul en byrja á þessu.