bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 01:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 11. Nov 2012 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Datt í hug að stofna þráð hérna um vandamálið sem ég er að glíma við og sjá hvort einhver hefur pælt í þessu eða getur deilt einhverju gáfulegu.

Þannig eru mál að vexti að ég hef aðeins verið að klappa M3 og í gær kom í ljós að ytri control arm fóðring er orðin léleg farþegamegin. Þegar leitað er í ETK virðist sem það sé ekki hægt að fá nýja fóðringu í þetta heldur þarf að skipta um alla spyrnuna (50k+).

Eftir smá leit og lestur kemur í ljós að menn eru að pressa E30 fóðringar í þetta með ágætis árangri fyrir brot af kostnaði (allar fjórar fóðringarnar kosta eflaust ekki meira en svona 15k)
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1545037
http://m3forum.net/m3forum/showthread.php?t=402063

Reyndar virðist sem '95 M3 (sem ég hef einmitt í höndunum) geti einnig notað E30 control arma sem kosta innan við helming af því sem E36 M3 control armar kosta. Finnst það dálítið spennandi lausn en þá skiptir maður væntanlega um báða í einu.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Tue 13. Nov 2012 06:56, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 00:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
já ég skoðaði þetta vel á sínum tíma og endaði með að kaupa allann arminn þar sem e30 fóðringarnar rugla offsettinu á 96+ bílunum
en virðast ganga betur á 95

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það allavega gengur fínt að nota e36 arma í e30 en eins hefur verið bent á þá eru 96+ armarnir öðruvísi og hafa verið notaðir í 5 lug swapp á e30

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
smamar wrote:
já ég skoðaði þetta vel á sínum tíma og endaði með að kaupa allann arminn þar sem e30 fóðringarnar rugla offsettinu á 96+ bílunum
en virðast ganga betur á 95


Þú hefur ekkert pælt í því að láta pressa E30 fóðringar í spyrnurnar þínar, gaurarnir á bimmerforums og M3forum virðast stunda það grimmt.

Hugsa að ég fari þá leið að pressa bara nýjar Lemförder E30 fóðringar í orginal spyrnurnar, varahlutakostnaður í það er um 7k á hjól meðan spyrnan kostar yfir 80k í umboðinu :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
smamar wrote:
já ég skoðaði þetta vel á sínum tíma og endaði með að kaupa allann arminn þar sem e30 fóðringarnar rugla offsettinu á 96+ bílunum
en virðast ganga betur á 95


Þú hefur ekkert pælt í því að láta pressa E30 fóðringar í spyrnurnar þínar, gaurarnir á bimmerforums og M3forum virðast stunda það grimmt.

Hugsa að ég fari þá leið að pressa bara nýjar Lemförder E30 fóðringar í orginal spyrnurnar, varahlutakostnaður í það er um 7k á hjól meðan spyrnan kostar yfir 80k í umboðinu :lol:

það varla tekur þessu .. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 13:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Svezel wrote:
smamar wrote:
já ég skoðaði þetta vel á sínum tíma og endaði með að kaupa allann arminn þar sem e30 fóðringarnar rugla offsettinu á 96+ bílunum
en virðast ganga betur á 95


Þú hefur ekkert pælt í því að láta pressa E30 fóðringar í spyrnurnar þínar, gaurarnir á bimmerforums og M3forum virðast stunda það grimmt.

Hugsa að ég fari þá leið að pressa bara nýjar Lemförder E30 fóðringar í orginal spyrnurnar, varahlutakostnaður í það er um 7k á hjól meðan spyrnan kostar yfir 80k í umboðinu :lol:


Nei veit ekki endaði bara með að kaupa nýjann arm. Held nefnilega að e30 fóðringar passi ekki í 96+
En mundi ekki hika við að pressa bara nýjar fóðringar í arminn, endar með sama hlutinn og sparar þér helling.

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Er ekki einhver misskilningur í gangi hérna.
Fóðringar og spindilkúlur er ekki það sama, það er allt selt stakt í spyrnurnar í E36.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Nov 2012 23:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
slapi wrote:
Er ekki einhver misskilningur í gangi hérna.
Fóðringar og spindilkúlur er ekki það sama, það er allt selt stakt í spyrnurnar í E36.


Já er ekki verið að tala um að pressa úr ball joint (spindikúluna) úr arminum og setja nýja sbr. þessa mynd:
Image

að setja nýja fóðringu í lollipop er hinsvegar annað mál og mikið einfaldara og auðveldara

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Nov 2012 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
slapi wrote:
Er ekki einhver misskilningur í gangi hérna.
Fóðringar og spindilkúlur er ekki það sama, það er allt selt stakt í spyrnurnar í E36.


Jú spindilkúla er víst rétta orðið (ball joint)

Þeir eru ekki seldar stakar í E36 M3 control arma

p.s. ég kalla allt með gúmmí fóðringar :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Smá update, reif spyrnuna undan í gærkvöldi og pressaði E30 spindilkúlurnar í sem þræl pössuðu. Voru nákvæmlega eins og OEM spindilkúlurnar :thup:

Ekki nema 75þús kr sparnaður v.s. að kaupa nýja spyrnu í BL :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Smá update, reif spyrnuna undan í gærkvöldi og pressaði E30 spindilkúlurnar í sem þræl pössuðu. Voru nákvæmlega eins og OEM spindilkúlurnar :thup:

Ekki nema 75þús kr sparnaður v.s. að kaupa nýja spyrnu í BL :lol:

Vel gert!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 08:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
hvað er þá verið að nota til að gera 5lug swap í e30
spyrnur og hjólabúnað úr
m3 95árgerð eða
m3 96+

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Nov 2012 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Runar335 wrote:
hvað er þá verið að nota til að gera 5lug swap í e30
spyrnur og hjólabúnað úr
m3 95árgerð eða
m3 96+


menn hafa einnig notað úr E28,, en það er smá föndur

en það flottasta er án vafa oem E30 M3,,,,,,,,,, þeas ef þú vilt vera hégómagjarn :lol:


1) ef þú ert með 325 með ABS þá er nóg að kaupa leguna og hub fyrir M3,, það passar beint í spyrnuna að aftan

2) það er óvitlaust að nota E36 að framan,, afhverju ?? af því að sá bíll kom fyrst með þá útærslu til að geta skipt um strutta osfrv án þess að allt væri fast við hjólabúnaðinn í einu stykki,, BARA clever

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group