bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sprautun á felgum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58982
Page 1 of 2

Author:  jens [ Fri 23. Nov 2012 10:13 ]
Post subject:  Sprautun á felgum

Get fengið 17" felgur sem þarf að sandblása/glerblása og sprauta, nú er örugglega nokkrir hér sem hafa farið í gegnum svona pakka og geta sagt mér c.a hvað svona kostar ?

Author:  sosupabbi [ Fri 23. Nov 2012 12:53 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

50-60Þúsund

Author:  ///M [ Fri 23. Nov 2012 13:07 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

http://www.polyhudun.is/forsida/

Polýhúðun + blástur = 47.000.

Hljómar ekki illa.

Author:  gardara [ Fri 23. Nov 2012 14:09 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

///M wrote:
http://www.polyhudun.is/forsida/

Polýhúðun + blástur = 47.000.

Hljómar ekki illa.


Jú polyhúðunar hlutinn hljómar illa

Author:  sosupabbi [ Fri 23. Nov 2012 14:41 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

gardara wrote:
///M wrote:
http://www.polyhudun.is/forsida/

Polýhúðun + blástur = 47.000.

Hljómar ekki illa.


Jú polyhúðunar hlutinn hljómar illa

Ekkert að svona pólýhúðun, lét gera þetta á Rondell felgunum mínum fyrir 3 árum síðan og það lýtur enþá vel út, áferðin var alls ekkert slæm eins og margir vilja meina.
Image

Author:  saemi [ Fri 23. Nov 2012 15:15 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

Vandamálið er bara ef þú vilt taka þær í gegn seinna, eftir að búið er að pólýhúða felgurnar.

ÞAÐ er vandamál.

Author:  Alpina [ Fri 23. Nov 2012 16:20 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

saemi wrote:
Vandamálið er bara ef þú vilt taka þær í gegn seinna, eftir að búið er að pólýhúða felgurnar.

ÞAÐ er vandamál.


BINGO

polyhúðun er ÓGURLEGA erfið að blása af,, kostar helling og þarf að gerast í ALVÖRU græju

Author:  bErio [ Fri 23. Nov 2012 19:35 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

sosupabbi wrote:
gardara wrote:
///M wrote:
http://www.polyhudun.is/forsida/

Polýhúðun + blástur = 47.000.

Hljómar ekki illa.


Jú polyhúðunar hlutinn hljómar illa

Ekkert að svona pólýhúðun, lét gera þetta á Rondell felgunum mínum fyrir 3 árum síðan og það lýtur enþá vel út, áferðin var alls ekkert slæm eins og margir vilja meina.
Image


Bwaha glimmer?

Author:  gunnar695 [ Fri 23. Nov 2012 23:53 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

saemi wrote:
Vandamálið er bara ef þú vilt taka þær í gegn seinna, eftir að búið er að pólýhúða felgurnar.

ÞAÐ er vandamál.


ég var í vandræðum að ná polyhúð af felgum sem ég var að taka í gegn en eftir smá leit á netinu þá fann ég að maður getur notað gasket remover það leysir húðina af bara mjög auðvelt .



ég var með þessa tegund

http://www.beltco.com.my/catalog/image/ ... 00x500.jpg

hægt að fá þetta í n1 :D

Author:  Alpina [ Sat 24. Nov 2012 00:09 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

gunnar695 wrote:

ég var í vandræðum að ná polyhúð af felgum sem ég var að taka í gegn en eftir smá leit á netinu þá fann ég að maður getur notað gasket remover það leysir húðina af bara mjög auðvelt .



ég var með þessa tegund

http://www.beltco.com.my/catalog/image/ ... 00x500.jpg

hægt að fá þetta í n1 :D


þetta voru frábærar upplýsingar :thup:

Author:  jens [ Sat 24. Nov 2012 01:06 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

Takk fyrir góðar upplýsingar :thup:

Author:  Sezar [ Sun 25. Nov 2012 19:35 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

Svo gleyma menn að ef þú ert með plastmiðjur í felgum, þá bráðna þær í polyhúðun.

Og einnig er ekki hægt að laga skellur, könntun ofl,,, eitthvað sem hægt er að laga með sparsli og grunna í sprautuvinnu.
Þeir húða bara yfir viðbjóðinn.

Author:  Zed III [ Mon 26. Nov 2012 09:19 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

gunnar695 wrote:
saemi wrote:
Vandamálið er bara ef þú vilt taka þær í gegn seinna, eftir að búið er að pólýhúða felgurnar.

ÞAÐ er vandamál.


ég var í vandræðum að ná polyhúð af felgum sem ég var að taka í gegn en eftir smá leit á netinu þá fann ég að maður getur notað gasket remover það leysir húðina af bara mjög auðvelt .



ég var með þessa tegund

http://www.beltco.com.my/catalog/image/ ... 00x500.jpg

hægt að fá þetta í n1 :D


leysir þetta líka upp málningu ?

Author:  fart [ Mon 26. Nov 2012 09:26 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

Plasti dip?

Author:  gunnar695 [ Mon 26. Nov 2012 18:22 ]
Post subject:  Re: Sprautun á felgum

Zed III wrote:
gunnar695 wrote:
saemi wrote:
Vandamálið er bara ef þú vilt taka þær í gegn seinna, eftir að búið er að pólýhúða felgurnar.

ÞAÐ er vandamál.


ég var í vandræðum að ná polyhúð af felgum sem ég var að taka í gegn en eftir smá leit á netinu þá fann ég að maður getur notað gasket remover það leysir húðina af bara mjög auðvelt .



ég var með þessa tegund

http://www.beltco.com.my/catalog/image/ ... 00x500.jpg

hægt að fá þetta í n1 :D


leysir þetta líka upp málningu ?


já ætti að gera það

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/