bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e38 728 alternator reddað https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58848 |
Page 1 of 1 |
Author: | dingus [ Mon 12. Nov 2012 21:35 ] |
Post subject: | e38 728 alternator reddað |
hleðsluljósið kviknaði, kom svo ekki aftur þegar hann fór næst í gang en svo kom það aftur, hann hleður ekki. ég tók þarna spennu regulatorinn með kolunum úr og lét mæla hann í rafstillingu og hann sagði að hann væri eitthvað slappur þannig ég fékk nýjann og skellti í, hann hleður ekki. var svona að pæla, getur verið að þetta sé eitthvað annað í þessum rafmagnshaug eða ætli ég þurfi að taka alternatorinn alveg úr til að kíkja á hann og ef svo er how the hell næ ég efri boltanum úr, hausinn á honum er einhvernveginn falinn undir hjóli framan á mótornum ![]() |
Author: | x5power [ Tue 13. Nov 2012 00:28 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
er ekki svona lok á hjólinu til að poppa af til að losa boltan sem heldur hjólinu og alternatornum! |
Author: | dingus [ Tue 13. Nov 2012 14:14 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
humm það má skoða það, var ekki búinn að gá að því ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 13. Nov 2012 20:51 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
Stuðningshjólið sem viftureimin hvílir á, poppar loki af því og þar er boltahaus fyrir 16mm topp, þetta er boltinn sem heldur alternatornum að ofanverðu. Tekur hann alveg úr og losar neðri boltann þá er alternatorinn laus, þú þarft auðvitað að byrja á því að taka viftureimina af, svo þarftu bara að losa eitt plögg aftaná alternatornum og eina 13mm ró og þá geturu kippt honum úr. Númer 16 og 17 á þessari mynd. ![]() ![]() |
Author: | dingus [ Tue 13. Nov 2012 22:37 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
takk fyrir það. það var bara efri boltinn sem ég var klóra mér í hausnum yfir. er hálf skömmustulegur að hafa ekki dottið í hug að það sé lok þarna ![]() |
Author: | dingus [ Thu 22. Nov 2012 21:35 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
þessi mynd er samt eitthvað öðruvísi en hjá mér, td hef ég ekki orðið var við þennann hydraulic belt tensioner ![]() |
Author: | Danni [ Fri 23. Nov 2012 03:29 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
Ert þú ekki bara með svona strekkjara: ![]() |
Author: | dingus [ Tue 27. Nov 2012 10:32 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
já eitthvað álíka, er búinn að rífa þetta allt í sundur núna ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Tue 27. Nov 2012 19:09 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator |
fara með þennan kínaspennustilli og skila honum og kaupa svo nýjan annarsstaðar... ![]() |
Author: | dingus [ Fri 30. Nov 2012 16:45 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator reddað |
málinu reddað. alternatorinn var dæmdur ónýtur en Zed III var svo vinalegur að selja mér annann ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 30. Nov 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: e38 728 alternator reddað |
dingus wrote: málinu reddað. alternatorinn var dæmdur ónýtur en Zed III var svo vinalegur að selja mér annann ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |