bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skipta um viftukúplingu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5879 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Fri 07. May 2004 12:13 ] |
Post subject: | Skipta um viftukúplingu |
Ég ætla að skipta um viftukúplinguna, eftir hitaspjallið þá hugsa að ég kíli bara á það. Ég las í bókinni sem ég á og á netinu að það sé smá vezen og það þurfi langt tól (lykil) ![]() Hefur einhver gert þetta sjálfur hérna sem vill leggja orð í belg? |
Author: | gstuning [ Fri 07. May 2004 12:29 ] |
Post subject: | |
Mig minnir 24mm fastur lykill,, þarft að nota smá trick til að halda kúplingunni fastri á meðan,, t,d þegar þú ert kominn með lykill á viftu rónna sem skrúfast á vélina þá geturru notað stórt skrúfjarn og sett það á milli tveggja skrúfa sem halda spaðanum á kúplingunni,, þá notarru skrúfjarnið til að halda henni fastri meðan þú losar kúplinguna frá vélinni,, svo þegar það er komið af þá notarru bara 10mm topp til að losa spaðann frá kúplingunni og skrúfar hann á nýju kúplingunna, Ekki vitna í mig neitt, þetta er eins og ég man þetta, þetta er mjög einfalt, |
Author: | jonthor [ Fri 07. May 2004 12:38 ] |
Post subject: | |
Flott, takk fyrir það. |
Author: | jens [ Fri 07. May 2004 15:02 ] |
Post subject: | |
Leiðréttið mig ef þetta er vitlaust ( svo langt síðan ) en er ekki öfugur skrúfgangur á þessu. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 07. May 2004 23:49 ] |
Post subject: | |
Mig minnir það lika,, allaveganna snýst þetta í gangstæða átt miðað við vélina |
Author: | oskard [ Sat 08. May 2004 00:16 ] |
Post subject: | |
það er öfugur skrúfgangur á þessu.. eins og á olíudælum ![]() |
Author: | arnib [ Sat 08. May 2004 12:35 ] |
Post subject: | |
Ég held reyndar að þetta sé almenn regla um hluti sem snúast, og eru sjálfir með skrúfgang á sér. Eðlilega viljum við að þeir herði á sér með snúningnum frekar en að losa sig. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |