bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skipta um Led marker peru í x5 e70
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58533
Page 1 of 1

Author:  Hreiðar [ Tue 16. Oct 2012 20:52 ]
Post subject:  Skipta um Led marker peru í x5 e70

Sælir, stjúpinn minn er með x5 2007-8 model. Hann var að versla hérna svona LED perur fyrir angel eyes.
Angel eyes hjá honum eru gular, bara eins og þær koma, en þetta er svona Led Marker perur sem gera þær hvítar!

Þarf maður að taka ljósið úr til þess að setja þetta í? Einhver sem kann að plögga svona? :lol:

Ég get ekki rafhluti..

Author:  slapi [ Tue 16. Oct 2012 23:12 ]
Post subject:  Re: Skipta um Led marker peru í x5 e70

Er hann með Xenon eða án þess?

Author:  Hreiðar [ Tue 16. Oct 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: Skipta um Led marker peru í x5 e70

slapi wrote:
Er hann með Xenon eða án þess?


xenon, alveg örugglega

Author:  x5power [ Wed 17. Oct 2012 01:00 ]
Post subject:  Re: Skipta um Led marker peru í x5 e70

þetta á bara að vera plug an play!

Author:  slapi [ Wed 17. Oct 2012 07:50 ]
Post subject:  Re: Skipta um Led marker peru í x5 e70

Ef hann er með xenon er angel eyes peran í "háa" ljósinu ef hann er ekki með xenon þarf að taka innra brettið úr.

Author:  Hreiðar [ Wed 17. Oct 2012 13:34 ]
Post subject:  Re: Skipta um Led marker peru í x5 e70

Takk fyrir hjálpina vinur ;) Ég reyni að tengja þetta á eftir!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/