bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíllinn skelfur....... Ekki lengur :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5842 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jonni s [ Wed 05. May 2004 14:23 ] |
Post subject: | Bíllinn skelfur....... Ekki lengur :) |
Kannast einhver við þessi sjúkdómseinkenni. E34 89 á 17" felgum, 225 breiðum dekkjum að framan, bílinn fer að skjálfa og þá meina ég SKJÁLFA ef ekið er í ójöfnur á 90+ hraða, og þetta lagast ekki nema að hægt sé töluvert á bílnum. ATH hann skelfur ekki nema farið sé í ójöfnur. Dekkin eru ekki vitlaust jafnvægisstillt og þetta er einhverstaðar í framhjólastellinu. |
Author: | poco [ Wed 05. May 2004 15:31 ] |
Post subject: | |
Er í lagi með hjólalegurnar ![]() |
Author: | saemi [ Wed 05. May 2004 15:34 ] |
Post subject: | |
Hvaða felgur eru þetta? Komu þessar felgur af E39 bíl (nýrri gerðinni af 5-línu). Ef svo er þá eru felgurnar með breiðara naf og þú þarft miðju hringi í þær |
Author: | Jss [ Wed 05. May 2004 15:45 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Hvaða felgur eru þetta?
Komu þessar felgur af E39 bíl (nýrri gerðinni af 5-línu). Ef svo er þá eru felgurnar með breiðara naf og þú þarft miðju hringi í þær Ef þú þarft þessa miðjuhringi þá eru þeir til í B&L. ![]() |
Author: | Jonni s [ Wed 05. May 2004 15:57 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur eru 5 arma BMW felgur og eru allavegana orðnar 10 ára gamlar. |
Author: | Heizzi [ Wed 05. May 2004 17:21 ] |
Post subject: | |
spindilkúlur... |
Author: | Bjarki [ Wed 05. May 2004 17:34 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: saemi wrote: Hvaða felgur eru þetta? Komu þessar felgur af E39 bíl (nýrri gerðinni af 5-línu). Ef svo er þá eru felgurnar með breiðara naf og þú þarft miðju hringi í þær Ef þú þarft þessa miðjuhringi þá eru þeir til í B&L. ![]() hvað kosta þeir? þ.e. 4stk fyrir e34 til að nota e39 felgur.... að sjálfsögðu með kraft-afslætti ![]() |
Author: | Jss [ Wed 05. May 2004 17:45 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Jss wrote: saemi wrote: Hvaða felgur eru þetta? Komu þessar felgur af E39 bíl (nýrri gerðinni af 5-línu). Ef svo er þá eru felgurnar með breiðara naf og þú þarft miðju hringi í þær Ef þú þarft þessa miðjuhringi þá eru þeir til í B&L. ![]() hvað kosta þeir? þ.e. 4stk fyrir e34 til að nota e39 felgur.... að sjálfsögðu með kraft-afslætti ![]() Þeir kosta sléttar 3000 kr. með kraftsafslætti |
Author: | Jonni s [ Wed 05. May 2004 18:52 ] |
Post subject: | |
Svo var ég að muna það núna að ég átti 730 88 árg og hann lét eins, nema hvað að þetta gerðist helst í honum þar sem þar sem hjólförin voru hvað dýpst í malbikinu. Er þetta ekki eitthvað helv slit í einhverju ?? |
Author: | saemi [ Wed 05. May 2004 23:50 ] |
Post subject: | |
Án þess að vita nákvæmlega hvernig spyrnudæmið er í þessum bílum, þá myndi ég veðja á gúmmíin í spyrnunum. Þau slappast með aldrinum og þá tekur bíllinn upp á þessu við hraða eða bremsun. |
Author: | Thrullerinn [ Thu 06. May 2004 00:31 ] |
Post subject: | |
Heizzi wrote: spindilkúlur...
ammm + loftþrýstingur. Á íslandi er KALT ... 35 pund ekkert ólíklegt... tjékka allavega á þessu |
Author: | Bjarki [ Thu 06. May 2004 10:32 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Án þess að vita nákvæmlega hvernig spyrnudæmið er í þessum bílum, þá myndi ég veðja á gúmmíin í spyrnunum. Þau slappast með aldrinum og þá tekur bíllinn upp á þessu við hraða eða bremsun.
Þetta er alveg sambærileg og e28 þ.e. efri og neðri stöng og báðar með púðum, a.m.k önnur með sama partanúmer og í e28. ![]() |
Author: | force` [ Thu 06. May 2004 11:27 ] |
Post subject: | |
stýrisendar...... var að lenda í því sama fyrir stuttu síðan ![]() þeir kosta 1992 kr í TB ![]() |
Author: | iar [ Thu 06. May 2004 11:39 ] |
Post subject: | |
force` wrote: stýrisendar......
var að lenda í því sama fyrir stuttu síðan ![]() þeir kosta 1992 kr í TB ![]() Er mikið mál að skipta um svoleiðis? Einhverjar online leiðbeiningar einhversstaðar? |
Author: | force` [ Fri 07. May 2004 01:29 ] |
Post subject: | |
nei uss, það er ekkert mál tók um 20 mín ytri stýrisendi, bara ná honum af sem er mesta vinnan, (ps ef þú ætlar í að gera það sjálfur, mundu að taka rónna ekki af alla leið ef þú þarft að banka þetta hraustlega, getur eyðilagt pinnann sjálfann og getur verið meiriháttar bömmer ef þú eiðileggur tittinn en nærð stýrisendanum ekki af þá geturu ekki skrúfað rónna á aftur....) svo er að telja hringina af og undan, en ég mæli sterklega með að skipta um alla stýrisendana í einu og ballansstöngina, getur tekið smá stund, en bara muna alla hringi sem er skrúfað af og telja alla á, þá er þetta svona basicly bulletproof. þeir í tb eru rosalega þægilegir, þeir afgreiddu mig vel og ég spurði þá nokkra spurninga og þetta small alltsaman í hausnum á mér. þeir vilja að maður skipti um alla stýrisendana í einu og ballansstöngina, þá er þetta bara búið og þetta er ALLS ekki dýrt!! mæli með að rabba við þá bara, því þetta er nákvæmlega það sem að kom fyrir hjá mér og er bara ekkert vandamál. lét hjólastilla hjá mér í leiðinni og þetta er bara súperb!! bjallaðu í þá bara sem fyrst.... getur líka sent mér pm ef það er eitthvað fleira sem þig langar að heyra álit á eða annað ![]() kveðja |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |