bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir, ég þarf að komast að woodruf key, eða kílnum í sveifarásnum í M50
ég er búinn að losa allt nema stóru skrúfuna í miðjunni á trissuhjólinu (damperinum)
ég er búinn að taka sjálf trissu/reimahjólin af.
þessi skrúfa er hert með 410nm+ 20ára notkun þannig það þarf að festa
hlut nr. 6 http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=BF43&mospid=47484&btnr=11_0335&hg=11&fg=18

mjög vel en það þarf að nota eitthvað special tool frá bmw,= http://tis.spaghetticoder.org/s/view.pl?1/06/41/25

hvernig hafa menn verið að losa þetta, ég get örugglega smíðað þetta special tool en ég sé ekki alveg hvernig ég á að nota það.
infó óskast :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
átaksskaft, festa það tryggilega og starta mótornum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Oct 2012 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Torfi minn, þú þarft að stinga pinna inní þetta gat til að læsa sveifarásnum. Ég á svona til ef þú villt fá lánað. :thup:

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group