bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

losa damper framan á M50
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58366
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Thu 04. Oct 2012 13:49 ]
Post subject:  losa damper framan á M50

sælir, ég þarf að komast að woodruf key, eða kílnum í sveifarásnum í M50
ég er búinn að losa allt nema stóru skrúfuna í miðjunni á trissuhjólinu (damperinum)
ég er búinn að taka sjálf trissu/reimahjólin af.
þessi skrúfa er hert með 410nm+ 20ára notkun þannig það þarf að festa
hlut nr. 6 http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=BF43&mospid=47484&btnr=11_0335&hg=11&fg=18

mjög vel en það þarf að nota eitthvað special tool frá bmw,= http://tis.spaghetticoder.org/s/view.pl?1/06/41/25

hvernig hafa menn verið að losa þetta, ég get örugglega smíðað þetta special tool en ég sé ekki alveg hvernig ég á að nota það.
infó óskast :thup:

Author:  íbbi_ [ Thu 04. Oct 2012 14:03 ]
Post subject:  Re: losa damper framan á M50

átaksskaft, festa það tryggilega og starta mótornum

Author:  Axel Jóhann [ Thu 04. Oct 2012 14:38 ]
Post subject:  Re: losa damper framan á M50

Torfi minn, þú þarft að stinga pinna inní þetta gat til að læsa sveifarásnum. Ég á svona til ef þú villt fá lánað. :thup:

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/