bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

oliugerð á 750
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58273
Page 1 of 1

Author:  RagnarS [ Fri 28. Sep 2012 08:56 ]
Post subject:  oliugerð á 750

sælir er með bmw e32 750 ekinn 219þús hvaða olía er notuð á mótorinn á þessu ?

Author:  300+ [ Fri 28. Sep 2012 09:28 ]
Post subject:  Re: oliugerð á 750

Þar sem þessi vél er svolítið ekin og hreyfir örugglega við olíunni, brennir/lekur. og komin aukin legurýmd.

Ef þú villt bara basic olíuskipti og std. stöff. þá 10w/40 samt synthetic

Ef þú vilt gera vel við hana og fara í góða stöffið þá 15W/50 synthetic

Author:  RagnarS [ Fri 28. Sep 2012 09:34 ]
Post subject:  Re: oliugerð á 750

já verður maður ekki að gera vel við hana og fara þá í 15w50 takk fyrir þetta :)

Author:  sosupabbi [ Fri 28. Sep 2012 13:37 ]
Post subject:  Re: oliugerð á 750

Ég hef nú alltaf notað 5w40 synthetic á þessa bíla þar sem það er það sem framleiðandinn gefur upp, en hann hreyfir hana líka aðeins(ca hálfur liter á mánuði) en það fer bara eftir því hvað ég nota hann mikið. Myndi forðast það að nota non eða part-synthetic olíur.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/