bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 18:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Sælir snillingar ég er með 730 bíl e38 1994. Ég er í smá vandræðum með leiðindar hljóð í lausagangi er búinn að taka reimarnar af til að útiloka altenator,stýris dælu og ac dælu. Þetta hljóð fer þegar ég gef inn en kemur svo aftur fljótlega eftir að hann er kominn í lausagang aftur. http://www.youtube.com/watch?v=aUdrQhhmyU8

_________________
Bmw 730i E38 1994 árg :)
Bmw 740 95 seldur því ver og miður:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Mér heyrist þetta vera í öndunarmembruna aftaná soggreinni og það meikar sens meðað vid að þetta sé bara í hægagangi.
Myndi allaveganna skoða það fyrst.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 19:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Sæll skoða það finnst þetta mjög líklegt þar sem mesta hljóðið er við hvalbakinn.Nú er ég samt svolítið grænn í þessu en getur verið að þetta sé stykkið sem umræði?http://www.meeknet.co.uk/e31/pcv/pcv6.jpg

slapi wrote:
Mér heyrist þetta vera í öndunarmembruna aftaná soggreinni og það meikar sens meðað vid að þetta sé bara í hægagangi.
Myndi allaveganna skoða það fyrst.

_________________
Bmw 730i E38 1994 árg :)
Bmw 740 95 seldur því ver og miður:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Sep 2012 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Jöbb.
Ef það sneri hinnseginn myndirðu sjá hringlaga lok sem membran er inní , það lok er hægt að plokka af og skoða membruna og sjá hvort hún sé rifinn.
Passaðu þig bara ef þú ætlar að fara að rífa þetta ða vera nokkuð viss um að þetta sé málið því maður getur lent í vandræðum með boltana sem festa þetta lok við soggreinina , þeir eiga það til að gróa ógeðslega fastir við greinina og stundum vonlaust að ná þeim heilum og þá þarf að taka soggreinina af og vinna þetta eitthvað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Sep 2012 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er akkurat þetta. Sá nýlega myndband á bimmerforums þar sem það var nákvæmlega eins hljóð sem hvarf þegar gaurinn ýtti á stykkið. Skal reyna að finna það snöggvast...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Sep 2012 19:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Takk fyrir hjálpina strákar fór í að kíkja á þetta áðan og hún var rifinn. Þannig að ég fór í að rífa þetta úr sem gekk bara furðu vel. En svo kom babb í bátinn enginn sem á þetta til á landinu. Endilega látið mig vita ef þið vitið um einhvern sem gæti átt þetta til

_________________
Bmw 730i E38 1994 árg :)
Bmw 740 95 seldur því ver og miður:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Sep 2012 23:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
var hann skúli srr ekki að kaupa svona vél. sem þýðir það að hann gæti átt þetta til

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 03:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Hvað er enska heitið á þessu ?

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 21:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
-Hjalti- wrote:
Hvað er enska heitið á þessu ?

???

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
-Hjalti- wrote:
-Hjalti- wrote:
Hvað er enska heitið á þessu ?

???

11 61 7 501 562 Intake Manifold Rear Cover - with oil separator valve

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Sep 2012 23:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
pcv valve. hérna er sýnt hvað hvar og hvernig http://www.meeknet.co.uk/e32/PCV/Index.htm

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group