bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 05:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sóllúguvandamál e46
PostPosted: Mon 17. Sep 2012 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir,

Er að spá hvort þið gætuð hjálpað mér. Þegar ég opna sóllúguna og loka henni, þá fer hún ALVEG niður (farþegamegin) en er alveg á kantinum (bílstjóramegin). Eins og hún sé rammskökk í. Þannig ég þarf alltaf að fara í handvirka dótið og aðeins tilla henni upp svo hún sé bein, en um leið og ég opna og loka henni síðan aftur, þá fer hún alveg niður farþegamegin..

http://desmond.imageshack.us/Himg195/sc ... es=landing

Einmitt svona, nema fer svona niður öðrumegin..

Any ideas?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Sep 2012 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1388821

fann reyndar helvíti good shit hérna. En er hræddur um að það sé eitthvað brotið í þessu hjá mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Sep 2012 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
engin hérna sem hefur verið í lúguvandræðum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group