bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
koma olíudælu í gang ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=57923 |
Page 1 of 1 |
Author: | odinn88 [ Thu 30. Aug 2012 18:03 ] |
Post subject: | koma olíudælu í gang ? |
hæhæ eg er med e30 med m20b25 sem er buinn ad vera i uppgerd í soldinn tíma. eg keipti i hann annan motor og gerdi og græjadi eg ætladi ad fara og prufa hann í gærveftir breytingar en ákvad ádur ad kíkja hvort hann fengi ekki alveg örugglega olíu og dælan er ekki ad dæla neitt mèr var sagt ad thad gæti virkad ad staupa dæluna med bara mótorolíu hvernig er thad gert er thad hægt án thess ad rífa allt í sundur enn einusinni ? |
Author: | SævarM [ Thu 30. Aug 2012 18:09 ] |
Post subject: | Re: koma olíudælu í gang ? |
minnir að það sé hægt að taka síuna af og sprauta þar niður, ég lenti í þessu líka |
Author: | ///M [ Thu 30. Aug 2012 18:31 ] |
Post subject: | Re: koma olíudælu í gang ? |
Það er hægt, taka síuna af og dæla inn. Hef lent í þessu líka ![]() |
Author: | odinn88 [ Thu 30. Aug 2012 20:32 ] |
Post subject: | Re: koma olíudælu í gang ? |
ahh snilld takk kærlega fyrir svörin |
Author: | maggib [ Thu 30. Aug 2012 22:05 ] |
Post subject: | Re: koma olíudælu í gang ? |
ég skipti um olíupönnu í baur (m20b25) einu sinni og hann stóð olíulaus í einhverja daga og þegar ég svo setti olíu og nýja síu og gangsetti fannst mér olíuljósið aldrei ætla að slökkna... þannig að ég reif allt í sundur aftur og prófaði olíudæluna með borvél og allt virtist í lagi svo ég setti saman aftur og olíu á og í gang og aftur fannst mér ljósið loga "lengi" en þrjóskaðist við (því allt virtist virka) og viti menn ... ljósið fór en það tók nokkuð lengri tíma en ég bjóst við... |
Author: | Einarsss [ Fri 31. Aug 2012 08:51 ] |
Post subject: | Re: koma olíudælu í gang ? |
skeði hjá mér líka, snéri mótornum á startaranum í góðan tíma.. fór svo og fékk sveittan hamborgara og prófaði þegar ég kom til baka.. og þá var þetta komið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |