bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
head pakkningar skipti, spurningar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=57863 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron123 [ Sat 25. Aug 2012 02:49 ] |
Post subject: | head pakkningar skipti, spurningar |
er með nokkrar spurning um m10b16 mótor.. ég var ekki að fá mótorinn til að ganga rétt þannig það hlaut að hafa varið eitthvað vitlaust í samsetningu, þannig eg reif hann aftur i sundur 1. afhverju er einn af þessum ventlum ljósbrúnn ? ![]() 2. er eðlilegt að það komi olía upp með skrúfonum sem halda heddinu ? og þá kol svört og ógeðsleg "meira bara svona svört drulla" ![]() ![]() hvað finnst ykkur ? á ég að eyða meiri tíma og pening i þennan mótor ![]() ps. ég á annan mótor sem er keyrður 92þ/km en er buinn að standa i 19ár, ætti ég að nota hann ? |
Author: | saemi [ Sat 25. Aug 2012 11:47 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
Það virðist vera að bíllinn sé að ganga alltof ríkur á öllum miðað við myndirnar af heddinu/ventlunum. En einn ventillilnn sé eðlilegur, frekar skrýtið finnst mér. Olían á heddboltunum er eðlileg ef hún hefur lekið þar niður. En ef hún var þarna fyrir þá er það annað mál. Það er mjög mikilvægt að það sé ekkert í holunum þegar boltarnir eru skrúfaðir þar niður, annars er hætta á að sprengja út frá sér þegar þeir eru hertir niður, ásamt því sem það fæst röng hersla ef það er olía á boltunum. |
Author: | Aron123 [ Sat 25. Aug 2012 20:38 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
saemi wrote: Það virðist vera að bíllinn sé að ganga alltof ríkur á öllum miðað við myndirnar af heddinu/ventlunum. En einn ventillilnn sé eðlilegur, frekar skrýtið finnst mér. Olían á heddboltunum er eðlileg ef hún hefur lekið þar niður. En ef hún var þarna fyrir þá er það annað mál. Það er mjög mikilvægt að það sé ekkert í holunum þegar boltarnir eru skrúfaðir þar niður, annars er hætta á að sprengja út frá sér þegar þeir eru hertir niður, ásamt því sem það fæst röng hersla ef það er olía á boltunum. Okei þessi olía var þarna áður.. nú er ég ekki alveg viss hvað ég á að gera, ég er með annan mótor sem er búinn að sytja i hlöðu i 19ár eingin hiti eða neitt þar. myndiru halda að það sé nýtanleg vél ? það er að seigja ef ég nota þann mótor allan. en hvaðan gæti þessi olía hafa komið ? ![]() Edit: mótorinn gékk fínt áður en ég reif hann, hann bara var að fá olíu í kælivatnið og reykti hvítu |
Author: | -Siggi- [ Sun 26. Aug 2012 00:42 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
Olían lekur úr heddinu og ofaní boltagötin þegar heddboltarnir eru losaðir úr. Eins og Sæmi segir þarftu að hreinsa olíuna úr götunum. En reifstu heddið af aftur aðþví að gangurinn var ekki í lagi ? ![]() Það er ekkert við heddið sem veldur því nema að ventlarnir séu bognir eða mjög óþéttir. |
Author: | Aron123 [ Sun 26. Aug 2012 02:12 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
-Siggi- wrote: Olían lekur úr heddinu og ofaní boltagötin þegar heddboltarnir eru losaðir úr. Eins og Sæmi segir þarftu að hreinsa olíuna úr götunum. En reifstu heddið af aftur aðþví að gangurinn var ekki í lagi ? ![]() Það er ekkert við heddið sem veldur því nema að ventlarnir séu bognir eða mjög óþéttir. vitlaus samsetning ? hreynsa olíuna úr bolta götunum ? bílinn þjappaði 150psi á öllum cylendrum aður en ég reif hann og svo þegar hann var kominn saman aftur þá þjappaði hann 170psi á cylender 4,3,2 en 120psi á cylender 1. þannig það hlítur að hafa gerst eitthvað. ég ættla prufa hitt heddið og sjá hvað gerist ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 29. Aug 2012 15:00 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
léstu plana og þrýstiprófa heddið? |
Author: | birkire [ Wed 29. Aug 2012 17:29 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
mmmm sogventillinn á cyl 2 lúkkar boginn á myndinni, er knastásinn í þarna ? |
Author: | Aron123 [ Wed 29. Aug 2012 17:58 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
birkire wrote: mmmm sogventillinn á cyl 2 lúkkar boginn á myndinni, er knastásinn í þarna ? jab hann er í. nei lét ekki þrystiprufa og plana. er að fá nýtt head, ættla láta þrystiprufa og plana það. |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 15. Jan 2013 14:59 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
Sorrý með uppvakningu á gömlum þræði enn, þú keyptir nýjar soggreinapakkningar þegar þú raðaðir bílnum saman er það ekki? Þær pakkningar eru vitlausar, þær eru fyrir M10B18 innspýtingarbíl, of stórar og hann var að draga falskt loft þar meðfram. |
Author: | Aron123 [ Tue 15. Jan 2013 16:47 ] |
Post subject: | Re: head pakkningar skipti, spurningar |
Axel Jóhann wrote: Sorrý með uppvakningu á gömlum þræði enn, þú keyptir nýjar soggreinapakkningar þegar þú raðaðir bílnum saman er það ekki? Þær pakkningar eru vitlausar, þær eru fyrir M10B18 innspýtingarbíl, of stórar og hann var að draga falskt loft þar meðfram. var buinn að double checka, þær áttu að virka ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |