saemi wrote:
Það virðist vera að bíllinn sé að ganga alltof ríkur á öllum miðað við myndirnar af heddinu/ventlunum. En einn ventillilnn sé eðlilegur, frekar skrýtið finnst mér. Olían á heddboltunum er eðlileg ef hún hefur lekið þar niður. En ef hún var þarna fyrir þá er það annað mál. Það er mjög mikilvægt að það sé ekkert í holunum þegar boltarnir eru skrúfaðir þar niður, annars er hætta á að sprengja út frá sér þegar þeir eru hertir niður, ásamt því sem það fæst röng hersla ef það er olía á boltunum.
Okei þessi olía var þarna áður.. nú er ég ekki alveg viss hvað ég á að gera, ég er með annan mótor sem er búinn að sytja i hlöðu i 19ár eingin hiti eða neitt þar. myndiru halda að það sé nýtanleg vél ? það er að seigja ef ég nota þann mótor allan.
en hvaðan gæti þessi olía hafa komið ?

hún var í öllum götonum
Edit: mótorinn gékk fínt áður en ég reif hann, hann bara var að fá olíu í kælivatnið og reykti hvítu