bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekkjastærðir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5774 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjarki [ Sat 01. May 2004 19:26 ] |
Post subject: | Dekkjastærðir |
Smá pælingar í gangi: --- 8x16 felgur á e36 205/55R16 að framan og 225/50R16 að aftan Er þetta gott eða ætti maður að fá sér sömu breidda að framan líka. Bíllinn heldur nákvæmlega sömu hæð og með orginal dekkjastærð 205/60R15 --- 8x17 felgur á e36 Er ekki of breitt að fá sér 235/40R17 nema kannski að framan? Endilega komið með pælingar/hugmyndir. --- 8x17 felgur á e39/e34/e39 235/45R17 að aftan en kannski 225/45R17 að framan. Kannski 235 að framan og aftan eða 225 að framan og breiðara en 235 að aftan? |
Author: | Svezel [ Sat 01. May 2004 19:32 ] |
Post subject: | |
8" ræður alveg við 235 en það er full breitt að framan á E36. Svo myndi ég nú halda að 205 væri svona í það minnsta á 8", tæki sjálfur 225 framan og aftan á E36 á þessari felgustærð. E36 ræður við 255 að aftan en ekki meira en 225 að framan. 235/45 á 8x17 er fínt að framan og aftan á E39 en það er nóg pláss að aftan fyrir breiðari. Væri samt ekki að setja breiðara en 235 á 8x17, það verður bara ljótt. |
Author: | gunnar [ Sat 01. May 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
Segið mér eitt, ég er með 17" BMW felgur, Framan 225 / 40 Aftan 245 / 45 Og hann rekur sig stundum aðeins upp undir, ekki mikið en smá, getur það verið útaf dekkinn eru heldur breið ? |
Author: | Svezel [ Sat 01. May 2004 19:40 ] |
Post subject: | |
Hvort rekur hann sig uppí að aftan eða framan? |
Author: | gunnar [ Sat 01. May 2004 20:23 ] |
Post subject: | |
Aftan.. ( og ekki beint rekur sig upp í, dekkið bara strýkur skálarnar smá ef ég er með marga í bílnum og keyri á smá hossu) |
Author: | Bjarki [ Sat 01. May 2004 20:35 ] |
Post subject: | |
Þú ert með vitlaus dekk! Hæðin á orginal dekkjastærð á e36 er 627mm en þín samsetning er 652,3mm. Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur. |
Author: | Bjarki [ Sat 01. May 2004 20:37 ] |
Post subject: | |
Svo ertu eiginlega með of lág dekk að framan 611,8mm. Getur verið að þessi dekk hafi verið keypt hjá Vöku og þeir áttu bara þessar stærðir ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 01. May 2004 20:46 ] |
Post subject: | |
Já rólegur ég horfði ekki á dekkjastærðina hjá þér. 245/45 er alltof stórt á E36, ætti að vera 245/40 já eða 235/40 að aftan og 225/45 að framan |
Author: | Bjarki [ Sat 01. May 2004 20:51 ] |
Post subject: | |
Ég er kominn með það sem ég þurfti að vita. ![]() Takk Sveinbjörn. |
Author: | bjahja [ Sat 01. May 2004 20:58 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur.
No they dont |
Author: | Chrome [ Sat 01. May 2004 21:20 ] |
Post subject: | |
hvað segiði hvað mynduð þið ráðleggja manni að hafa á E32? |
Author: | Bjarki [ Sat 01. May 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Bjarki wrote: Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur. No they dont Gerðist hjá mér að framan á e36 Limousine ég skipti dekkjunum út fyrir 225/45R17 og þá gerðist þetta ekki. Ég er að tala um beygjur á bílastæðum þegar lagt er á bílinn að fullu. Bíllinn var ekkert lækkaður en með M-fjöðrun. Ég skal ekki segja, þetta er náttúrlega aðeins hærra heldur en orginal stærðin 205/60R15. |
Author: | gunnar [ Sun 02. May 2004 01:29 ] |
Post subject: | |
Góður fróðleikur, Ætti ég þá að hafa 225 / 45 að framan og aftan eða ? Endilega komið með ráð ? Ég þarf hvort sem er að fara skipta um dekk ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 02. May 2004 01:58 ] |
Post subject: | |
Ég er með á mínum að ég held 225/50/16 og það virkar fínt. ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 02. May 2004 02:05 ] |
Post subject: | |
Ég skil.. ![]() Endinn með uppástungu? Þið sáuð nú bílinn væntanlega á samkomunni margir hverjir.. Er engann veginn viss hvað ég á að kaupa.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |