bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Dekkjastærðir
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Smá pælingar í gangi:
---
8x16 felgur á e36
205/55R16 að framan og
225/50R16 að aftan
Er þetta gott eða ætti maður að fá sér sömu breidda að framan líka.
Bíllinn heldur nákvæmlega sömu hæð og með orginal dekkjastærð 205/60R15
---
8x17 felgur á e36
Er ekki of breitt að fá sér 235/40R17 nema kannski að framan?
Endilega komið með pælingar/hugmyndir.
---
8x17 felgur á e39/e34/e39
235/45R17 að aftan en kannski 225/45R17 að framan.
Kannski 235 að framan og aftan eða 225 að framan og breiðara en 235 að aftan?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
8" ræður alveg við 235 en það er full breitt að framan á E36. Svo myndi ég nú halda að 205 væri svona í það minnsta á 8", tæki sjálfur 225 framan og aftan á E36 á þessari felgustærð.

E36 ræður við 255 að aftan en ekki meira en 225 að framan.

235/45 á 8x17 er fínt að framan og aftan á E39 en það er nóg pláss að aftan fyrir breiðari. Væri samt ekki að setja breiðara en 235 á 8x17, það verður bara ljótt.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Segið mér eitt, ég er með 17" BMW felgur,

Framan 225 / 40

Aftan 245 / 45

Og hann rekur sig stundum aðeins upp undir, ekki mikið en smá, getur það verið útaf dekkinn eru heldur breið ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvort rekur hann sig uppí að aftan eða framan?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Aftan.. ( og ekki beint rekur sig upp í, dekkið bara strýkur skálarnar smá ef ég er með marga í bílnum og keyri á smá hossu)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þú ert með vitlaus dekk!
Hæðin á orginal dekkjastærð á e36 er 627mm en þín samsetning er 652,3mm.
Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Svo ertu eiginlega með of lág dekk að framan 611,8mm. Getur verið að þessi dekk hafi verið keypt hjá Vöku og þeir áttu bara þessar stærðir :!:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já rólegur ég horfði ekki á dekkjastærðina hjá þér. 245/45 er alltof stórt á E36, ætti að vera 245/40 já eða 235/40 að aftan og 225/45 að framan

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er kominn með það sem ég þurfti að vita. 8)
Takk Sveinbjörn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bjarki wrote:
Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur.

No they dont

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hvað segiði hvað mynduð þið ráðleggja manni að hafa á E32?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Bjarki wrote:
Getur t.d. ekki haft 235/45R17 að framan á e36 því þá rekur þú í hjólaskálarnar þegar þú tekur beygjur.

No they dont

Gerðist hjá mér að framan á e36 Limousine ég skipti dekkjunum út fyrir 225/45R17 og þá gerðist þetta ekki. Ég er að tala um beygjur á bílastæðum þegar lagt er á bílinn að fullu. Bíllinn var ekkert lækkaður en með M-fjöðrun. Ég skal ekki segja, þetta er náttúrlega aðeins hærra heldur en orginal stærðin 205/60R15.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Góður fróðleikur,

Ætti ég þá að hafa 225 / 45 að framan og aftan eða ?
Endilega komið með ráð ? Ég þarf hvort sem er að fara skipta um dekk 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er með á mínum að ég held 225/50/16 og það virkar fínt. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég skil.. :) Gæti verið að ég fari í það.. Er bara ekki viss sökum þess að ég er með stærri felgu, 17". Gæti farið honum hálf kjánalega..

Endinn með uppástungu? Þið sáuð nú bílinn væntanlega á samkomunni margir hverjir.. Er engann veginn viss hvað ég á að kaupa..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group