| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mála undirvagn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=57678 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Mon 06. Aug 2012 23:22 ] |
| Post subject: | Mála undirvagn |
Langar að heyra hvaða skoðun menn hafa á að mála undirvagn þ.e.a.s spyrnur, subframe, bremsudælur o.s.f.v og hvaða litir. |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 07. Aug 2012 01:19 ] |
| Post subject: | Re: Mála undirvagn |
Spyrnur og subframe: Svart Jafnvægisstangir: Svartar nema það séu non-OEM þá myndi ég mála þær í öðrum lit t.d. rauðum, bláum eða hvítum. Bremsudælurnar: Mega vera pretty much í hvaða lit sem er svo lengi sem þær eru í contrast við bílinn; rauðar, gular, bláar, svartar, silfurgráar........ |
|
| Author: | Danni [ Tue 07. Aug 2012 08:12 ] |
| Post subject: | Re: Mála undirvagn |
Allt sem getur lekið olía úr = silfur eða ljós litur. Annars hef ég ekki skoðun á því hvernig undirvagnar eru á litinn. Ég vil að bílarnir séu nógu lágir til þess að maður sér ekki undirvagninn |
|
| Author: | jens [ Tue 07. Aug 2012 10:24 ] |
| Post subject: | Re: Mála undirvagn |
Danni wrote: Allt sem getur lekið olía úr = silfur eða ljós litur. Annars hef ég ekki skoðun á því hvernig undirvagnar eru á litinn. Ég vil að bílarnir séu nógu lágir til þess að maður sér ekki undirvagninn Gott svar |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 10. Aug 2012 15:32 ] |
| Post subject: | Re: Mála undirvagn |
ég gerði þetta í camaronum hjá mér. botnin málaði ég svartan, hásingin er svört, svo eru spyrnur/bracket/ballancestangir/endar/grindatengingar/spyrnufestingar og flr pólýhúðað rautt, en þetta eru aftermarket hlutir sem koma í þessum lit ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | jens [ Fri 10. Aug 2012 22:26 ] |
| Post subject: | Re: Mála undirvagn |
Mjög flott |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|