bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvernig eru 740 bilanir að standa sig?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5765
Page 1 of 1

Author:  mmccolt [ Sat 01. May 2004 05:08 ]
Post subject:  hvernig eru 740 bilanir að standa sig?

ég hef heyrt svakasögur um 750 bílana að vélarnar eru eh slappar og eiga það til að fara frekar fljótt(miðað við bmw) en ég hef aldrei heyrt neitt slæmt um 740, og mig langar alveg rosalega í soleiðs, hvaða göllum ætti ég að leita eftir þegar ég skoða soleiðs bíl?
k.v sindri-b

Author:  gunnar [ Sat 01. May 2004 10:26 ]
Post subject: 

Ég held nú ekki að 750 mótorarnir séu endilega að fara fljótt, en það er margt sem getur farið í þeim sökum þess hversu flóknir mótorar þetta eru. Tölvukerfið og annað.
Svo kostna nátturulega varahlutir í þá himinháar upphæðir..

Author:  zazou [ Fri 07. May 2004 22:33 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Svo kostna nátturulega varahlutir í þá himinháar upphæðir..

Og svo er líka svo margt af hverju þegar þú ert með tólfu :wink:

Author:  Bjarkih [ Fri 07. May 2004 22:53 ]
Post subject: 

Hérna er eitthvað http://www.unixnerd.demon.co.uk/e38.html og svo http://www.totalbmwmag.co.uk/Buying/BuyingFeb01.PDF og http://www.totalbmwmag.co.uk/Buying/BuyingOct01.PDF

Author:  force` [ Sat 08. May 2004 02:34 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég held nú ekki að 750 mótorarnir séu endilega að fara fljótt, en það er margt sem getur farið í þeim sökum þess hversu flóknir mótorar þetta eru. Tölvukerfið og annað.
Svo kostna nátturulega varahlutir í þá himinháar upphæðir..


neineineinei.........
bara smá blank staðreynd,
það er að kosta mig minna að reka, gera við, borga bensín á, og tryggja minn 750, en toyotu tercel, go figure.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/