Ertu að tala um ryð eða rið?
Maður nokkur hafði auglýst gamlan bíl sem hann átti og tekið fram í auglýsingunni að bíllinn væri nú aðeins byrjaður að ryðga. Þegar hugsanlegan kaupanda bar að garði til að skoða bílinn hafði eigandinn brugðið sér aðeins af bæ í smá stund. Konan hans var þó heima og bauðst hún til þess að sýna manninum bílinn. Maðurinn þrammaði nokkra hringi í kringum bílinn fussaði og sveiaði eithvað og sagði svo: "Hvar er ryðið í bílnum?". Kona eigandans varð eithvað kindug á svipinn en sagði svo í þjósti: "Nú það er alltaf riðið í aftursætinu !"
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--