bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er mikið mál að taka Icv úr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5686
Page 1 of 1

Author:  XenzeR [ Tue 27. Apr 2004 15:10 ]
Post subject:  Er mikið mál að taka Icv úr

Var að spá í að taka ICV (idle control valve) og hreinsa það... eru eitthverjir herna sem hafa gert það og geta gefið mer eithver góð ráð ?

Author:  arnib [ Tue 27. Apr 2004 15:23 ]
Post subject: 

Það er ekkert mál.

Þú kippir öllum leiðslunum af því, (og manst hvernig það snýr :)) og spreyjar síðan góðu efni eins og Chain Lube eða bara WD-40 inn í það.

Author:  XenzeR [ Tue 27. Apr 2004 16:37 ]
Post subject:  Mynd

Image

Þarna sjáiði mynd af velini hjá mer, ég er eingin sérfræðingur í þessu. kann lítið á bíla en ég er fljótur að læra Hvar sirka er ICV staðsett, það væri ekki verra ef það gæti eikkver teiknað inn rauðan hring á myndina og sent mer. Ef þetta stikki sést þarna[/img]

Author:  Kristjan [ Tue 27. Apr 2004 19:09 ]
Post subject: 

VÉLAÞVOTTUR AHHHHH!!!

ps. Alveg eins rafgeymir og ég var með í voffanum..

Author:  XenzeR [ Tue 27. Apr 2004 23:31 ]
Post subject:  Þvottur

Já ég ætla að fara með hann í velarþvott þegar ég er búin að þessu, þetta er allveg hræðinlegt

Author:  flamatron [ Wed 28. Apr 2004 09:17 ]
Post subject: 

Það er þessi gaur.! :)
Image

Author:  BMW_Owner [ Wed 28. Apr 2004 11:58 ]
Post subject: 

vaddafagg er þessi skynjari eiginlega að gera?ég er með allt eins í mínum bíl (líka svipaða vél) nema aðeins hreinni en hvað gerir þessi skynjari?
mí nó nó....

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  XenzeR [ Wed 28. Apr 2004 23:18 ]
Post subject:  tommo

Takk Tommi,

En heyrru, á ég að taka út leiðslunar báðum megin og sprauta inn í þetta ?

Author:  arnib [ Thu 29. Apr 2004 09:52 ]
Post subject: 

Taktu þetta bara úr bílnum, og sprautaðu inn í þetta úr öllum áttum.
Láttu síðan drulluna leka úr áður en þú setur þetta aftur í :)

Author:  XenzeR [ Sun 02. May 2004 16:22 ]
Post subject: 

Já ég hreinsaði þetta og vélin er nánast hætt þessu, en hún gerir þetta samt af og til fer frá 800-600 snúninga. er eitthvað annað sem kemur til greina sem gerir þetta að verkum ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/