bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 525 vandamál?!!?
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 23. Sep 2003 22:49
Posts: 22
Location: Reykjavík
góðann daginn
Gísli heiti ég og er nýbúinn að kaupa minn fyrsta bíl sem er einmitt BMW 525 '94 módel. Ég er algjörlega lost þegar það kemur að bílavélum en Þegar ég fekk hann vissi ég af nokkrum smávægilegum vandamálum og einu soldið stóru, og ég fékk bílinn náttúrulega ódýrirari fyrir vikið en....

nuna um daginn kom soldið fyrir, bíllinn fór að ofhitna og tölvan gaf upp erorrinn "coolant plate", ég fór með hann´til manns sem hefur verið að hjálpa mér með þetta, hann sá að vatnsdælan lak og skipti um hana, þannig virkaði hann svo fullkomlega í rúma viku þangað til að þetta gerðist aftur?!?!
nuna er maðurinn ekki alveg viss hvað gera skal, er einhver hérna sem kannast við svona vandamál, og gæti bent mér á hugsanlega hvað þetta gæti verið,
ég sé það þegar hann var orðinn sjóðandi heitur að það var eitthvað alveg fremmst í vélinni sem míglak :(
hjálp væri mjög vel þegin ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað vandamálið gæti verið
takk fyrir

_________________
BMW 525 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Er búið að fara yfir allar slöngur og herða uppá hosuklemmum, og skipta um vatnslás?

(Var það gert á sama tíma og skipt var um vatnsdælu?)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 14:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 23. Sep 2003 22:49
Posts: 22
Location: Reykjavík
það er nýbúið að skipta um vatnslás.

_________________
BMW 525 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Prófaðu að skipta um lokið á vatnskassanum ef það er bilað og hleypir ekki út þegar þrýstingurinn er orðinn of mikill þá gefur eitthvað annað sig.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 01:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Fremst á vélinni sem míglak? Ertu þá að tala um plaststikkið sem hosan fer á?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 17:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 23. Sep 2003 22:49
Posts: 22
Location: Reykjavík
nei það sem ég sé að lekur úr er ál(eða stál eða hvað sem þetta er) plata alveg fremst undir bílnum, það drippar niður á alveg 4 stöðum

_________________
BMW 525 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Apr 2004 07:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Getur þetta verið sama vandamál og Bimmarinn er með?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5412

Lak reyndar ekki hjá honum og hann er á E36

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group