bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 kraftlaus, spólvörn og abs ljós koma stundum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=56833
Page 1 of 1

Author:  gunni_bmw [ Wed 30. May 2012 02:17 ]
Post subject:  E36 kraftlaus, spólvörn og abs ljós koma stundum

Er með E36 316 sem varð allt í einu svaka kraftlaus. á erfitt að komast frá 30 uppí 60 og fer svo ekkert hraðar en það. nema í brekku. á erfitt ef hann fer yfir áhveðinn snúning.
þetta svona kemur og fer. (buið að koma 2x og fara.)
og svo kom spólvarnarljósið og abs ljósið í gær. hvarf svo í dag og kom aftur.
einhver hugmynd hvað gæti verið að hjá hann?
kertin? léleg bensíndæla?

Author:  maxel [ Wed 30. May 2012 21:26 ]
Post subject:  Re: E36 kraftlaus, spólvörn og abs ljós koma stundum

Er ekki bara eitt kefli á þessum vélum? Hljómar eins og það sé að gefa upp öndina.
ABS og spólvörnin notar ABS skynjarann, athugaðu hann. Gæti verið hringurinn á legunni, ABS skynjarinn sjálfur eða sambandsleysi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/