bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá spurning um lakk á bílum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5655 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW3 [ Sun 25. Apr 2004 18:49 ] |
Post subject: | Smá spurning um lakk á bílum. |
Hvaða litur á bílum þar sem rispur sjást mest? Er það Svarta lakkið? |
Author: | Stefan325i [ Sun 25. Apr 2004 21:17 ] |
Post subject: | |
leiðinlegir litir eru líka græn og vínrauður sanseraður. |
Author: | gunnar [ Sun 25. Apr 2004 22:22 ] |
Post subject: | |
Myndi nú segja svarta lakkið líka.. ætla ekki að fá mér svartann bíl á næstunni |
Author: | fart [ Sun 25. Apr 2004 22:31 ] |
Post subject: | |
Svartur rokkar, og það er ekkert mál að halda þessu hreinu. |
Author: | bjahja [ Sun 25. Apr 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Svartur rokkar, og það er ekkert mál að halda þessu hreinu.
Vá hvað ég er sammála þér ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 28. Apr 2004 12:06 ] |
Post subject: | |
minn er grár og það liggur við að það megi ekki bóna hann þá rispist hann það má bara ekki snerta hann á nokkurn máta þá rispast hann (ég segi nú kannski ekki við að vera bónaður en samt) er til eitthvað vatnslakk sem er eitthvað nátturulegra en annað og endist verr? kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | Leikmaður [ Wed 28. Apr 2004 12:58 ] |
Post subject: | |
...við skulum bara leysa þetta og fá okkur hvíta og gula bíla ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |