bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hægagangs leiðréttng
PostPosted: Wed 09. May 2012 23:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
bíllin hjá mér er kominn með nýjan Loftflæðiskynjara og vinnslan er allt önnur og betri en á móti er komið nýtt vandamál að lausagangs RPM er dottið niður í 500 rpm sem er ca 150 rpm of lágt og vélin við að stalla og missir þrýsting á olíu og smá blikkar ljósinu og svo er stýrið of þungt á svona lágum rpm og ef ég set hann í reverse fer hann að skjálfa þega allt ætlar að stalla en hangir í gangi

hef leitað eftir þessu googlað og er það þekkt að ákveðnar árgerðir af 540 og 740 virðast eiga við þennan vanda að stríða samkvæmt erlendum forums eins og td http://the7seriesregister.co.uk/forums/ ... opic=17945

hvergi minnst á 3.5 lítra vélina en hún er reyndar ekki á Ameríkumarkaði en mér sýnist þetta samt vera enskt forum þeas í Bretlandi


einhver sem er kunnugur þessu Changing Vehicle Idle Speed Using Dis/inpa/ncsexpert og einhver sem gæti hjálpað mér að idla hann upp um ca 150 rpm hjá mér

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Eðalbílar???

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 00:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
amms sýnist á öllu að það þurfi að fara í tölvuna eyða út gömlum villumeldingum og byrja svo að auka snúningshraða um 10rpm þrepum þangað til ásættanlegri niðurstöðu er náð og vista það svo

kikka á þá á morgun :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group