bíllin hjá mér er kominn með nýjan Loftflæðiskynjara og vinnslan er allt önnur og betri en á móti er komið nýtt vandamál að lausagangs RPM er dottið niður í 500 rpm sem er ca 150 rpm of lágt og vélin við að stalla og missir þrýsting á olíu og smá blikkar ljósinu og svo er stýrið of þungt á svona lágum rpm og ef ég set hann í reverse fer hann að skjálfa þega allt ætlar að stalla en hangir í gangi
hef leitað eftir þessu googlað og er það þekkt að ákveðnar árgerðir af 540 og 740 virðast eiga við þennan vanda að stríða samkvæmt erlendum forums eins og td
http://the7seriesregister.co.uk/forums/ ... opic=17945 hvergi minnst á 3.5 lítra vélina en hún er reyndar ekki á Ameríkumarkaði en mér sýnist þetta samt vera enskt forum þeas í Bretlandi
einhver sem er kunnugur þessu Changing Vehicle Idle Speed Using Dis/inpa/ncsexpert og einhver sem gæti hjálpað mér að idla hann upp um ca 150 rpm hjá mér