| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðjuhringir - E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=56327 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gunnar [ Sun 29. Apr 2012 13:15 ] |
| Post subject: | Miðjuhringir - E36 |
Sælir félagar, Hverjir hér heima selja miðjuhringi til að nota felgur undan E39 á E36? Hvaða mál eru á þessu, er ekki E39 74 mm og E36 72,5 mm ? Minnir það einhvern veginn. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 29. Apr 2012 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Miðjuhringir - E36 |
Ég fékk svona í n1 fellsmúla fyrir nokkrum árum. Ég held að þetta sé til á flestum dekkjaverkstæðum sem selja felgur |
|
| Author: | gunnar [ Sun 29. Apr 2012 13:23 ] |
| Post subject: | Re: Miðjuhringir - E36 |
Aron Andrew wrote: Ég fékk svona í n1 fellsmúla fyrir nokkrum árum. Ég held að þetta sé til á flestum dekkjaverkstæðum sem selja felgur Er þetta ekki að kosta eitthvað klink bara? |
|
| Author: | Aron [ Sun 29. Apr 2012 13:24 ] |
| Post subject: | Re: Miðjuhringir - E36 |
800 og eitthvað krónur hringurinn síðast þegar ég heyrði |
|
| Author: | Subbi [ Mon 30. Apr 2012 00:00 ] |
| Post subject: | Re: Miðjuhringir - E36 |
fór á renniverkstæði Jens í Reykjanesbæ og hann smíðai miðjur úr flottu efni og þeir endast og endast helv plastfóðringarnar vilja pringa renndi 4 hringi og tók um 300 kall með vinnu og efni |
|
| Author: | Danni [ Mon 30. Apr 2012 03:02 ] |
| Post subject: | Re: Miðjuhringir - E36 |
Keypti svona úr plasti hjá N1. Kostaði ekki mikið og hefur enst alveg síðan ég byrjaði að nota M Contour á E34 535i árið 2010. Man ekkert hvað þetta kostaði samt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|