bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Suframe remove
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=56064
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Wed 11. Apr 2012 20:29 ]
Post subject:  Suframe remove

sælir er ér búinn að vera að reyna að ná subframe-inu undan bílnum hjá mér að aftan tók drifið í burtu fyrst veit að eg þurfti þess sammt ekkert og svo er ég búinn að losa allt unitið en ég næ því ekki undan það er bara alveg pikk fasst er einhver með góða laus á þessu ? og hefur einhver lent í þessu ? :roll:

Author:  Einarsss [ Wed 11. Apr 2012 20:43 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

prófa sprauta slatta af wd40 að ofanverðu á subframe fóðringarnar og láta þetta hanga yfir nótt .. þyngdaraflið hefur oft séð um að taka þetta undan með því að láta þetta hanga svona

Author:  odinn88 [ Wed 11. Apr 2012 20:52 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

Einarsss wrote:
prófa sprauta slatta af wd40 að ofanverðu á subframe fóðringarnar og láta þetta hanga yfir nótt .. þyngdaraflið hefur oft séð um að taka þetta undan með því að láta þetta hanga svona


glæsilegt ég prufa þetta

Author:  Aron Andrew [ Wed 11. Apr 2012 21:15 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax

Author:  eiddz [ Wed 11. Apr 2012 22:52 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:

Author:  jens [ Wed 11. Apr 2012 22:57 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.

Author:  eiddz [ Wed 11. Apr 2012 23:35 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Það er líka bara svo misjafnt hvernig þetta er.
Eins og td. þegar ég tók það úr hjá mér til að skipta um fóðringar, þá datt það bara úr þegar ég losaði skrúfurnar :roll:

Author:  odinn88 [ Thu 12. Apr 2012 02:07 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?

Author:  tinni77 [ Thu 12. Apr 2012 11:11 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Ég gerði þetta þegar ég var 17 ára inní skúr :mrgreen:

Author:  tinni77 [ Thu 12. Apr 2012 11:12 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)

Author:  ingo_GT [ Thu 12. Apr 2012 17:28 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

tinni77 wrote:
jens wrote:
Væri frábært ef einhver gerði DIY þráð um hvernig á að taka úr Subframe og endurnýja fóðringar, þetta er eitthvað sem mér vex svo í augum.


Ég gerði þetta þegar ég var 17 ára inní skúr :mrgreen:


Sama hér,

notaði slaghamar og barði pinnan upp úr golfinnu og síðan kúpen :P

Author:  Birgir Sig [ Thu 12. Apr 2012 21:28 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

tinni77 wrote:
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)



það þarf ekkert að skera,,, þetta er oft FEITT vesen,, en taka og smirja vel inn ii bilnum og ofan i götin stinga svo framlengingu ofan á fóðringuna og stóru sleggjuna þá kemur þetta gott og blessað:D

en þetta geta verið fkn geimvísindi þetta er svo gróið oft maður.

Author:  odinn88 [ Sat 14. Apr 2012 00:22 ]
Post subject:  Re: Suframe remove

Birgir Sig wrote:
tinni77 wrote:
odinn88 wrote:
eiddz wrote:
Aron Andrew wrote:
Notaðu bara kúbein og náðu því undan strax


Það virkar ekki alltaf :(
Ég reyndi að ná subframe-i undan e30 sem ég var að rífa en ég náði því ekki,
var búinn að hjakkast á því með kúbeini,
setti einusinni kúbeinið undir og setti mikla spennu á það og setti búkka undir og lét það standa í 2-3 daga með mikilli spennu en það gékk ekki, þurfti að henda subframe-inu með bílnum :thdown:


shii er búinn að hjakkast á þessu í allt kvöld með kúbeini og ekkert gerist :-s einhvejar fleirri hugmyndir ?


Það sem er fast eru slífarnar inní fóðringunum, þær gróa við boddíið, reyndu að skera gúmmíin allan hringinn svo slífarnar sitji eftir, þá nærðu bitanum niður, svo lemurðu bara slífarnar úr með slaghamri ;)



það þarf ekkert að skera,,, þetta er oft FEITT vesen,, en taka og smirja vel inn ii bilnum og ofan i götin stinga svo framlengingu ofan á fóðringuna og stóru sleggjuna þá kemur þetta gott og blessað:D

en þetta geta verið fkn geimvísindi þetta er svo gróið oft maður.



heyrðu þetta virkarði bara helvíti flott :thup: allt komið undan

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/