bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 04. Jun 2024 16:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gangtruflanir í E46
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 11:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Sælir félagar

Ég er með Bmw E46 325IX árgerð 2001.

Ég er að lenda í veseni með ganginn í honum. Hann gengur mjög illa kaldur og á til að drepast á honum. Síðan þegar hann er orðin heitur þá gengur hann hægaganginn vel en er stundum hálf kraftlaus og hálfpartinn kæfir sig ef honum er gefið vel en svo þess á milli er hann nokkuð eðlilegur þegar heitur. Ég var á leiðinni upp kambanna um helgina þegar ég mátti þakka fyrir að komast upp. :(

Síðan tók ég loftflæðiskynjaran úr sambandi og þá dó á honum um leið en þegar ég startaði aftur með loftflæðiskynjaran aftengdan þá gengur hann nokkuð eðlilega eða hið minnsta mun betur en áður.

Vélarljós logar.

Það sem ég er búin að gera.

1. Skipta um loftsíu.
2. Skipta um hosu sem liggur frá loftflæðiskynjara að throttle body en hún var rifinn og sennilega hefur bíllinn verið að taka loft þar.
3. Skoða Disa Valve og hann virðist virka fínt.
4. Skoðaði kerti og þau eru í fínu standi en svolítið sótug.

Er einhver ykkar Bmw snillingana sem getur gefið mér ráð varðandi næstu skref ?

Bestu kveðjur og takk innilega fyrir veitta aðstoð.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gangtruflanir í E46
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fara með bílinn í aflestur til Eðalbíla

http://www.edalbilar.is

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gangtruflanir í E46
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 11:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Búin að panta tíma hjá þeim en fékk tíma 10 maí.

Er að reyna að brasa í þessu áður.

En takk fyrir svarið

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group