bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 Viftukúplingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=56018
Page 1 of 1

Author:  bErio [ Tue 10. Apr 2012 08:04 ]
Post subject:  E39 M5 Viftukúplingar

Mín sagði bæ um helgina og mig sárvantar nýja eða aðra
Samkvæmt RealOEM passar hún bara úr:

E39: Details on E39
E39 M5 Sedan


E52: Details on E52
E52 Z8 Roadster
E52 ALPINA V8 Roadster


Þekkir fólk eitthvað til hvort það sé hægt að nota úr öðrum bílum en þessum?
Partanr er 11527830486 og hun er gefin upp fyrir 92°C

kv S

Author:  bErio [ Tue 10. Apr 2012 16:49 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

Heyrðu svonna til að updeita sjálfur þá var þetta á 83k í B&L
En þetta var á 43k c.a. í fálkanum frá Sachs og ég verslaði þetta við þá og þetta verður komið eftir 2 daga

Author:  GriZZliE [ Tue 10. Apr 2012 17:01 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

Vá litli verðmunurinn!! :shock:

Author:  JOGA [ Tue 10. Apr 2012 17:04 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

Þessi hefði komið heim á 25k :angel:
http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-VISCOUS-COUPLING-BEHR-MANUFACTURER-Z3-E39-M5-E46-M3-NEW-/270921350425?pt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&hash=item3f142bbd19

Author:  SteiniDJ [ Tue 10. Apr 2012 17:36 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

$150 fyrir OEM kúplingu á Pelican Parts... :lol: Þetta umboð er eitthvað veruleikafirrt.

Author:  bErio [ Tue 10. Apr 2012 22:00 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

JOGA wrote:


Þessi passar ekki

Author:  bErio [ Tue 10. Apr 2012 22:01 ]
Post subject:  Re: E39 M5 Viftukúplingar

GriZZliE wrote:
Vá litli verðmunurinn!! :shock:

Ég vinn i BL og ég gæti fengið þetta á minna, en þetta verð er úti hött
Tekur mig 2 daga að fá þetta frá Fálkanum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/