bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
óeðlileg eyðsla á E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=56004 |
Page 1 of 1 |
Author: | omar94 [ Mon 09. Apr 2012 19:23 ] |
Post subject: | óeðlileg eyðsla á E39 |
keypti E39 á bensínljósinu í keflavík,, ég set 35 lítra af bensíni á hann og keyri venjulega heim til í á skagann þar sem bensínljósið kviknar.... getur ekki verið að hann eyði 35L á 75km einhver skynjari? öll hjálp vel þeginn |
Author: | omar94 [ Mon 09. Apr 2012 19:27 ] |
Post subject: | Re: óeðlileg eyðsla á E39 |
þetta er 523ia |
Author: | Zed III [ Tue 10. Apr 2012 10:14 ] |
Post subject: | Re: óeðlileg eyðsla á E39 |
þetta er ekki eðlilegt. Ónýtur O2 skynjari er það yfirleitt þegar eyðslan er mikil. Hvernig er gangurinn í bílnum ? |
Author: | Djofullinn [ Tue 10. Apr 2012 12:14 ] |
Post subject: | Re: óeðlileg eyðsla á E39 |
Er ekki bara að leka af honum? |
Author: | omar94 [ Tue 10. Apr 2012 18:27 ] |
Post subject: | Re: óeðlileg eyðsla á E39 |
bensínmælirinn er víst bara í fokki,,, ríkur upp og niður ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |