bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá problem með 520IA E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5597 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Wed 21. Apr 2004 15:46 ] |
Post subject: | Smá problem með 520IA E34 |
Félagi minn er í vandræðum með burrann sinn, hann getur sett hann í gang en um leið og hann ætlar að keyra af stað þá drepur bíllinn á sér. Hann helst samt í gangi þegar hann er kyrrstæður. Annað sem gerist er að þegar hann er kominn í vinnsluhita þá fer að leka af honum vatn og hitamælirinn fer í botn. |
Author: | gstuning [ Wed 21. Apr 2004 16:17 ] |
Post subject: | |
Hljómar eins og heddpakkning eða skemmt hedd einnig bilaður loftflæðimælir |
Author: | Kristjan [ Wed 21. Apr 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
Hvað kostar að skipta um headpakkningu? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |