bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skipta um sæti í E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55955
Page 1 of 1

Author:  þorsteinnFAGRI [ Fri 06. Apr 2012 01:03 ]
Post subject:  Skipta um sæti í E36

Vonanandi að ég fái einhver gagnlegri svör frá ykkur, en hvernig er það, nú er ég að leita mér að leður sætum í bílinn hjá mér. (323i E36) ég vill ekki hafa þessi bláu sæti. er það eina leiðin fyrir mig að fynna sæti úr öðrum e36 eða er möguleiki á að fynna þau úr einhverjum öðrum bílum. Það er ekkert mál þó svo að ég þyrfti að að breita einhvað í festingum en það er allavega uppá lengd og breidd sem ég er að spá í t.d á afturbekknum...

Author:  gardara [ Fri 06. Apr 2012 08:35 ]
Post subject:  Re: Skipta um sæti í E36

Það eru engin sæti sem eru direct fit, nema sæti úr e36... En það er hægt að láta oll sæti passa, bara spurning hve mikið menn eru til í að leggja á sig :wink:

Ég held annars að ég sé að fara með rétt mál með að fullyrða um það að það er enginn á íslandi búinn að troða oðru en e36 sætum í e36, fyrir utan einhverja korfustóla mogulega. Svo að besta leiðin er bara að mæla þetta út og máta :)

Author:  iar [ Fri 06. Apr 2012 09:12 ]
Post subject:  Re: Skipta um sæti í E36

Mig minnir að blái E36 M3 US bíllinn sé með E46 framsætum. Veit ekki ekki með afturbekkinn eða hvað þurfti mikið að breyta sætunum til að passa í E36.

Author:  þorsteinnFAGRI [ Fri 06. Apr 2012 20:50 ]
Post subject:  Re: Skipta um sæti í E36

Alright, þá veit ég það. Þá bíst ég við að ég leiti mér að þessu úr e36 og veri ekkert að þessu veseni... það er einfaldara og að mér sínist alveg hægt að fynna þetta einhverstaðar á sæmilegu verði.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/